Vikan - 20.07.1944, Page 14
14
VTKAN, nr. 29, 1944
AKUREYRI.
(Framhald af bls. 7).
Akureyrarkirkja að innan. Ljósm.: Edvard Signr-
geirsson.
flutnings, og þaðan fá þær aftur allar
nauðsynjar sínar. Enda er verzlun öll mjög
blómleg á Akureyri, bæði sú, sem rekin er
af einstaklingum og af Kaupfélagi Eyfirð-
inga.
títgerð var eitt sinn einn aðal atvinnu-
vegur Akureyringa. Á Akureyri var mikil
síldarútgerð og söltun á sumrin og alltaf
mikil innf jarðarveiði allan ársins hring.
Þó mætti geta þess, að síldarverk-
smiðjurnar á Krossanesi og Dagverðar-
eyri hafa töluverð áhrif á atvinnulíf bæjar-
ins, vegna þess, að þar hefir fjöldi manna
úr'bænum atvinnu þann tíma, sem þær eru
starfræktar.
Á Akureyri starfa tvær stórar prent-
smiðjur, bókbandsstofa og margar bóka-
útgáfur.
Loks ber að minnast þess, að margir
bæjarbúar hafa ávallt haft allmikla vinnu
við landbúnað og garðrækt.
Auk þess, sem Akureyri er mikill iðnað-
ar- og verzlunarbær, eru þar margir og
góðir skólar. Þar er annar Menntaskóli
landsins, myndarlegur barnaskóli og ný-
byggður gagnfræða- og iðnskóli.Þáerverið
að reisa nýjan húsmæðraskðia á Akureyri.
Húsakynni menntaskólans og barna-
skólans eru að verða of lítil, og sama er
að segja um sjúkrahúsið, sem löngu er
orðið of lítið.
Félagslíf er mjög fjörugt á Akureyri.
Þar eru starfandi tveir karlakórar, Karla-
kór Akureyrar og Karlakórinn Geysir, og
einn blandaður kór, Kantötukór Akur-
eyrar. Tvö íþróttafélög eru starfandi á
Akureyri, Knattspymufélag Akureyrar,
stofnað 1928, og íþróttafélagið Þór, stofn-
að 1915. Félagatala beggja þessara félaga
er á sjöunda hundrað. Þá er leikfélag
Akureyrar, sem starfað hefir af miklum
krafti mörg undanfarin ár.
Nýlega var stofnað Tónlistarfélag
241.
KR0S8GÁTA
Vikunnar
— 15. sviftibylji. — 17. söngflokka. — 18. gutl.
—- 20. nærri hvor annari. — 23. forsetning. — 24.
nes. — 30. boðorð. — 31. síðan. — 32. lið. — 33.
á klæði. — 36. ljós. — 37. bóli á. — 38. sölna. —
39. snúra. — 41. torgefna. — 42. kjaft. — 43.
slær. — 45. kindur. — 46. forsetn. — 49. hinn.
— 50. botn. —• 51. raftur. — 52. reykurinn. — 54.
óttast. — 56. ganga. — 58. orðasenna. — 59.
þunnmeti.
Lárétt skýring:
1. fjölkynngi. —• 6. nosturs-
söm. — 11. umhleypingur. —
12. bendir. —• 13. þilfars. — 14.
sævar. — 16. útlimi. -—■ 19.
sængurklæðin. — 21. valds-
mann. — 22. fagurlitt. — 25.
sterks. — 26. rifrildi. — 27.
fölsk. — 28. op. — 29. skemmt-
un. — 33. uni. — 34. hvetja.
— 35. þíðvindi.— 36. sopi. —
40. fundar. — 44. sagnmynd. —
45. borðandi. — 47. hnúk. —
48. slæma. — 50. konungs. —
52. láta vel að. — 53. nemur. — 56. bönd. — 57.
hryggð. — 59. tötra. — 60. sfnælkis. — 61. viðbót.
— 62. binding. — 63. verzlar.
Lóðrétt:
1. leitar. — 2. pilt. — 3. tóvinnuvél. — 4. matar-
ílát. — 5. þak. — 6. skælur. — 7. hvasst. — 8.
kroppa. — 9. saup. — 10. tiltrú. — 13. barsmíð.
Lausn á 240. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — Fornritaútgáfan. — 13. sauðá. —
14. teiga. — 15. át. — 17. U. S. A. — 19. fló. —
20. kg. — 21. drasl. — 23. æta. — 25. iðkar. —
27. rakt. — 28. ertur. — 30. auka. — 31. ána. —
32. él. — 33. ás. — 35. lin. — 36. tt. — 37. agg.
— 38. kák. — 40. NN. — 41. ál. — 42. ló. —
44. öndverðamesi. — 46. an. — 47. fæ. — 49. of.
— 51. ilm. — 54. æki. — 56. sá. — 57. rás. —
59. ái. —• 60. tá. — 61. sín. — 62. nein. — 64.
grjót. — 67. segi. -— 68. miðar. — 70. mól. —-
71. ýkinn. — 72. en. — 73. fim. — 75. eða. —
76. Ag. — 77. gatan. -— 79. eigum. — 81. ná-
grannakritinn.
Lóðrétt: 1. frádrátt. —- 2. R. S. — 3. naust. —
4. rusl. — 5. iða. -— 6. tá. — 7. út. — 8. te£ —
9. gili. — 10. ágóða. — 11. fa. — 12. negranna.
— 16. trant. — 18. ættjarðarljóð. — 20. kalin. —
22. aka. — 23. ær. — 24. au. — 26. kul. — 28. elg.
— 29. rák. — 32. ég. — 34. sá. — 37, aldni. —
39. klefi. — 41. ána. — 43. ósæ. — 45. fornmenn.
— 48. sáningin. — 50. fáein. — 52. lá. — 53.
mig. — 54. ætt. —• 55. ká. —- 56. signa. — 58. sið.
— 61. sei. — 63. nafar. — 65. Rm. •—• 66. ól. -—
67. skaut. — 69. rita. -— 71. ýðgi. — 74. man. —
75. eir. — 77. gg. — 78. NN. — 79. ek. — 80. mi.
Akureyrar, og mtm það vera að koma upp
hljómsveit í bænum. I sambandi við Tón-
listarfélagið starfar Lúðrasveit Akur-
eyrar. Þá er starfandi á Akureyri nokkur
kvenfélög, deild úr Rauða Krossi Islands,
ýmis stéttarfélög, Góðtemparareglan,
Skátafélög, Skíðafélag og stór deild úr
Ferðafélagi íslands, Ferðafélag Akureyr-
ar, auk fjölda annara félaga og félags-
samtaka.
Um framtíðarhorfur Akureyrar er lítið
hægt að spá á þessum óvissutímum, en
sennilegt er, að þar eigi eftir að rísa upp
enn meiri iðnaður ýmisskonar en nú er.
Akureyri mun alltaf verða mjög þýðingar-
mikil verzlunarmiðstöð, og auk þess munu
ávallt leita þangað innlendir, og erlendir
ferðamenn að sumrinu til þess að dveljast
á þessum fagra og skemmtilega stað.
Bæjarstjórinn á Akureyri, Steinn Stein-
sen, er fæddur 20. júní 1891 í Búðardal,
Dalasýslu. Varð stúdent í Reykjavík 1912;
cand. polyt. 1922.
Steinsen starfaði fyrst um tíma við
Flóaáveituna sem aðstoðarverkfræðingur
hjá Jóni Þorlákssyni, en síðar er Jón
Þorláksson varð ráðherra, tók Steinn
Steinssen við framkvæmdastjóm áveitunn-
ar. Er vinnu við Flóaáveituna var lokið,
fluttist Steinssen til Reykjavíkur og starf-
aði þar sem verkfræðingur um nokkura
ára skeið, en 1934 fluttist hann til Akur-
eyrar og tók þar við bæjarstjórastöðunni,
en henni hefir hann gegnt síðan.
Lausn á orðaþrant á bls. 13:
MARlAS
M1N NI
ASK AR
RÆÐUR
ÍDÝF A
. ASNAR
SÖGUR
Svör við Veiztu—? á bls. 4:
1. Afkomendur Sæmundar fróða. Þeir bjug'gn
að Odda á Rangárvöllum.
2. Napóleon.
3. öm Amarson.
4. Italski flugforinginn Balbo.
5. Fara að elda.
6. Franska.
7. Sænskur rithöfundur; fæddur I Stokkhólmi
1849, d. 1912.
8. Thomas Edward Lawrence, „Arabíu-
Lawrence".
9. Julius Caesar.
10. a) fræg norsk söngkona, b) fræg norsk
skautamær, c) fræg norsk skáldkona.