Vikan


Vikan - 20.07.1944, Qupperneq 15

Vikan - 20.07.1944, Qupperneq 15
VTKAN, nr. 29, 1944 15 i HÓTEL GULLFOSS GUNNAR STEINGRÍMSSON. Sími 164-----------------Akureyri Leigjum þægileg herbergi með sanngjörnu verði. Kappkostum að hafa til heitan mat allan daginn. Áherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu. Reynið viðskiptin! Yélsmiðjan MARZ Jón Jósefsson. Óskar Járn- og koparsteypa, smíða- Símnefni: Marz. AKUREYRI Strandgata 11. Fyrsta flokks aðgerð S. Ósberg. og vélaverkstæði. Vverkstæðissími 90. Heimasímar: Óskar S. Ósberg 60. Jón Jósefsson 65. á gufuvélum, mótorvélum og öðrum vinnuvélum og verkfærum. Innkaup og útsala á smíðaverkfærum og vélum, róm, boltum, skrúf- um, splittum og skífum, járni, stáli, eir og kopar, hvítmálmi, blýi og tini, mótorpakningu, vatnspakn- ingu, olíupakningu, tvisti, olium, feiti o. fl. o. fl. Hótel Norðurland Símar 481 & 500. Nýtt gistihús „HÓTEL NORÐURLAND“ hefir tekið tii starfa. Veitingasalurinn opinn alla daga, og er þar framreitt, fast fæði, laus- ar máltíðir, og allar algengar veitingar. Dansað á hverju kvöldi frá kl. 9—ll¥i. Hljómsveit Sveins Ólafsson- ar, Reykjavílt, leikur fyrir dansimun. Elnnig mörg gistiherbergi. Get útvegað ferðafólki tjaldstæði, ef þess er óskað, í garði hússins. REYNIÐ VIÐSKIPTIN! KARL FRIÐRIKSSON.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.