Vikan


Vikan - 24.08.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 24.08.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 34, 1944 9 Þessi flugmaður hefir sett nýtt met í að skjóta niður óvinaflugvélar, þar sem hann í fyrstu árásarferð sinni skaut niður fimm japanskar flug- vélar. Myndin sýnir enskan þjóðveg, sem farið er að nota sem birgðastöð fyrir hergögn og skotfæri, sem síðar á að nota við innrásina i Evrópu. Hin vinsæla kvikmyndaleikkona Hedy Lamarr ásamt manni sínum John Loder. Hér sést amerískur eiginmaður ásamt konu sinni og átta börnum sínum af alls ellefu, og mun hann þá verða dýrasti óbreytti hermaðurinn í ameríska hernum. Þessi mynd sýnir konu, sem liggur á spítala í New York. Hún var blind i sjö ár, en nú hefir verið gerður uppskurður á augum hennar, sem ef tii vill leiðir til endurheimtingar hennar á sjón sinni. 1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.