Vikan


Vikan - 24.08.1944, Page 9

Vikan - 24.08.1944, Page 9
VIKAN, nr. 34, 1944 9 Þessi flugmaður hefir sett nýtt met í að skjóta niður óvinaflugvélar, þar sem hann í fyrstu árásarferð sinni skaut niður fimm japanskar flug- vélar. Myndin sýnir enskan þjóðveg, sem farið er að nota sem birgðastöð fyrir hergögn og skotfæri, sem síðar á að nota við innrásina i Evrópu. Hin vinsæla kvikmyndaleikkona Hedy Lamarr ásamt manni sínum John Loder. Hér sést amerískur eiginmaður ásamt konu sinni og átta börnum sínum af alls ellefu, og mun hann þá verða dýrasti óbreytti hermaðurinn í ameríska hernum. Þessi mynd sýnir konu, sem liggur á spítala í New York. Hún var blind i sjö ár, en nú hefir verið gerður uppskurður á augum hennar, sem ef tii vill leiðir til endurheimtingar hennar á sjón sinni. 1

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.