Vikan - 25.01.1945, Blaðsíða 9
VTKAN, nr. 4, 1945
9
Fréttamyndir
Hundur, sem er að reyna að hugga særðan hermann, er bíður eftir að
verða fluttur til Englands.
Síra Junkins sést hér vera að
skíra hermann, eru þeir staddir
við gosbrunn nokkurn á Italíu.
Lítil sjómaður með pokann sinn;
litli drengurinn er ekki nema 17
mánaða gamall.
Móðir þessa litla drengs lét lífið, þegar hún var að reyna að bjarga
amerískum flugmönnum, en flugvél þeirra hafði hrapað nálægt heimili
hennar. Faðir drengsins var drepinn í stríðinu nokkrum mánuðum áður.
„Tvíburar eru bezta gjöfin, sem hægt er að fá, þegar maður kemur helm,"
sagði Jesse Sizemore, þegar hann kom heim í stutt leyfi frá þjónustu.
Lena, tíkin sem sést hér á myndinni, var ekki nema eins árs, þegar hún
átti 23 hvolpa í einu. Tvær fósturmæður voru fengnar til þess að hjáípa.
við að seðja hungur þeirra.