Vikan


Vikan - 10.05.1945, Qupperneq 15

Vikan - 10.05.1945, Qupperneq 15
VTKAN, nr. 19, 1945 15 Tilkynning til útgerðarmanna frá Síldarverksmiðjum ríkisins Þeir útgerðarmenn, sem óska að selja Síldarverksmiðj- um ríkisins afla síldveiðaskipa sinna í sumar eða leggja aflann inn til vinnslu, tilkynni verksmiðjunum þátttöku fyrir 15. maí n. k. Er mönnum fastlega ráðlagt að senda umsóknir innan tilskilins frests, þar sem búast má við, að ekki verði hægt að taka við síld af þeim, sem ekki hafa sótt fyrir 15. maí, og samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um viðskipti. Samningar hafa verjð gerðir um sölu allra afurða verk- smiðjanna á sumri komandi fyrir sama verð og síðast- liðið ár. Þegar kunnugt er um þátttöku, verður hráefnisverðið ákveðið og tekin ákvörðun um rekstur verksmiðjanna. Síldarverksmiðjur ríkisins N ýkomið: 'tfj&lhCL- Föt. Frakkar. Hattar. Bindi. Sokkar. Faileg Kjól- og Smokingíöt ‘j^ykjavik X 1 i DIF handcleaner DIF handcleaner DIF handcleaner nær óhreinindum betnr af höndum yðar en flestar aðrar handsápur. Er einnig ágætur til að hreinsa með alumini- um potta og ryðfallna, chromaða hluti. Fæst í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir O. Johnson & Kaaber

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.