Vikan


Vikan - 01.11.1945, Page 14

Vikan - 01.11.1945, Page 14
14 VIKAN, nr. 44, 1945 vildi heldur að hún gerði það ekki — og það mjög rólega, eins og honum fyndi.- t það sjálfsagt. Stuttu seinna var barið að dyrum — það var einhver, sem hafði villst — en þegar hún kom aftur til Stephens, hélt hann því fram, að hún hefði verið að tala við Archer. Jafnvel þótt hann hringdi sjálfur til : hers og kæmist að því, að hann væri lijma, þá hfít hann því fram, að á milli þeirra hefö; verið ástarmakk í nokkra nán- uði og þetta væri aðeins til að breiða yfir vinfengi þeirra. Þarna hófst hræðilegt rifrildi milli Stephens og Catlierine, allir nágrannarnir gátu heyrt æðið í þeim. Stephen öskraði sem villidýr, og að síðustu urðu svo mikil háreysti, að við sprengdum upp dyrnar Þau voru bæði í vinnustofunni, börðust og öskruðu eins og vitskert. Fyrst álitum við, að Stephen væri að reyna að drepa hana. Við þrifum hann, héldum honum ’föstum, en sáum þá að okkur hafði skjátl- ast. Catherine hafði stóran hníf í hendinni og um leið og við drógum Stephen fráhenni risti hún svöðusár á andlit sitt. Það er hið hræðilegasta, sem ég hefi séð! Meðan við reyndum að þrífa af henni hnífinn, hrópaði hún æðisgengin: — Stephen, ástin mín — nú er ég eins og þú — nú þarftu ekki að vera lengur afbrýðisamur. Menn vilja ekki lengur fá mig sem fyrirmynd — það er fegurðin, sem þeir sækjast eftir, og nú mun hvorki ég eða þú kallast fögur. Catherine var næstum dáin á sjúkra- húsinu, sár hennar voru svo hræðileg. Stephen var vanur að heimsækja hana, en hann var mjög þögull og óhamingjusam- ur. Hún var frá sér numin af gleði, þegar hann var ekki lengur afbrýðisamur. 300. KROSSGÁTA Vikunnar æði. — 16. hliðruðum til. — 19. berja. — 21. reið- ingur. — 24. starfa. — 26. þynna. — 28. mót- mæli. — 32. moka á eld. ■— 33. ránfugls. — 34. stærra. — 35. aldurinn. — 36. mýrar. — 38. hnappur. — 39. spilda. — 40. móingur. — 42. skagi. — 45. fátæka. — 47. lífseig. — 50. beittur. — 52. þekkir. — 54. helgitákn. — 58. á fótum. — 59. sæti. — 60. vot. — 61. trufla. — 62. samkomu- lag. — 64. kvikar. — 65. hey. — 66. menn. — 68. sóma. — 71. reiðu. — 73. hryðja. — 76. streng. Lárétt skýríug: 1. fat. — 6. áváni. — 11. fljót. — 13. legum (á 3jó>. — 15. borg (sk.st.). — 17. skýrsla. — 18. fiðringur. — 19. bústað. — 20. gufu. — 22. forfaðir. — 23. mannsnafn. — 24. fugl. —- 25. dýr. — 27. minni. -— 29. gutl. — 30. slægjur. — 31. bifa. — 34. ætla. — 37. skömmuð. — 39. sjór. — 41. reyta. — 43. verka. — 44. hrygg (þgf.). — 45. fæddi. — 46. óvinna. — 48. pening. — 49. róðrartæki. — 50. hundur. — 51. blæ. — 53. glettinn. — 55. vaggaði, — 56. vætu. — 57. stóls. — 60. hlæja. — 63. dreng. —- 65. staups. ,— 67. upphrópun. — 69. rauð. — 70. endi. — 71. borðandi. — 72. viður. — 74. fóðra. — 75. að viðbættu. — 76. mjólkur. — 77. nöldrar. - 78. jata. Lóðrétt skýring: 2. hest. — 3. enda. — 4. óþéttan. — 5. skordýr á vissu þroskastigi, þf. — 6. fjall á Reykjarnesi. — 7. kynið. — 8. svali. — 9. forsetning. - 10. kátur. — 12. hreppir. — 13. stígvélum. — 14. mál- — Stephan og ég munum verða ákaf- lega hamingjusöm núna! sagði hún við alla og enginn sjúklingur á spítalanum var ánægðari en hún. En þau höfðu varla verið saman í þrjár vikur, þegar hann yfirgaf hana! Þetta var hinn stóri munur á þeim. Lausn á 299. krossgátu Vikunnar. Lárétt: —- 1. ýfa. — 3. hjallur. — 9. lóg. — 12. má. — 13. þjóð. — 14. ánum. — 16. fá. — 17. skarar. — 20. gnúpur. — 22. kál. — 23. sái. — 25. ali. — 26. bur. — 27. járns. — 29. ill. — 31. hor. — 32. tal. —‘ 33. nei. — 35. tár. — 37. el.. — 38. safnarinn. — 40. sæ. — 41. ekkna. — 42. annar. — 44. geir.'— 45. távi. — 46. nálæg. — 49. óáran. — 51. ná. — 53. mágaástin. — 54. og. — 55. ama. — 57. rum. - 58. kaf. — 59. efi. — Bandaríkjamenn ná í peninga sem Japanir höfðu stoiið. Bandaríkjahermenn ausa upp peningum, sem Japanir höfðu stolið nálægt Rosaio á Luzon. Peningamir höfðu lent ofan í skurði, þegar bifreiðin, sem flutti þá. varð fyrir sprengi- kúlu. 60. arm. — 62. ranar. ,— 64. bit. — 66. fól. — 68. náð. — 69. vog. — 71. meiðum. — 74. kaðall. — 76. áð. — 77. anar. — 79. eyra. — 80. af. — 81. rak. — 82. drósina. — 83. oka. Lóðrétt: — 1. ýmsa. — 2. fák. — 3. hjal. — 4. jór. — 5. að. 6. lá. — 7. ung. — 8. runa. — 10. ófu. — 11. gári. — 13. þrár. — 15. múli. — 18. akur. — 19. hár. — 21. pilt. — 23. sálna. — 24. innra. — 26. bol. — 27. jafndægur. — 28. seinlátar. — 30. lás. — 31. helgina. —■ 32. tak. — 34. inn. — 36. ræningi. — 38. skrám. — 39. Natan. — 41. ein. — 43. Rán. — 47. lár. — 48. gaman. — 49. óskað. — 50. ríf. — 52. áma. — 54. oft. — 56. arfi. — 59. eiga. — 61. móða. — 63. nám. — 64. boða. — 65. smár. — 67. lund. — 69. vara. — 70. álfa. — 72. eða. — 73. mar. — 74. kyn. — 75. lak. — 78. ró. — 79. ei. Leiðrétting við krossgátu nr. 800: 57. lárétt stóð rísa, en átti að vera risa. Svör við Veiztu —? á bls. 4: 1. Kúlur, sem skotið er frá vél á ferð, spinnast áfram og vindþrýstingurinn lendir að ofan á kúlunni til hægri, en neðan á kúlunni til vinstri. 2. Þær em 8. 3. Merkúr, Marz og Venus. 4. Síbería er um 12% milljón ferkílómetrar. 5. Við borgina Almaden á Spáni. 6. Agulhashöfði. 7. Amundsen. 8. Vampýrar, eru í Suður-Ameriku. 9. Nei, sum Jandsvæði í Siberíu eru kaldari. 10. Palermó.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.