Vikan


Vikan - 18.04.1946, Blaðsíða 8

Vikan - 18.04.1946, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 16, 1946 Gissur: Þetta eru einu fimmtíukrónumar, sem ég á, Rasmína —. Rasmína: Vertu ekki með nein undanbrögð — fáðu mér seðilinn — og vertu fljótur! Rasmína: Héma era fimmtiukrónurnar, sem ég skulda þér. Dóttirin: Þakka þér fyrir, mamma, ég þurfti þeirra einmitt við núna. Dóttirin: Dóra, hér era fimmtíukrónurnar, sem ég fékk lánaðar hjá þér í gær. Dóra: Það er ágætt — það kemur sér vel fyrir mig. Dóra: Ég ætla að borga þér skuldina, Ottó. Ottó: Það lá svo sem ekkert á, en ekki slæ ég hendinni á móti seðlinum. Ottó: Þú varst einmitt maðurinn, sem ég vildi hitta — ég skulda þér þetta siðan spilakvöldið. Mjólkurmaðurinn: ÞaO er ágætt! Mjólkurmaðurinn: Þér hafið ekki búizt við að sjá mig? Ég er með fimrntíu krónumar, sem ég skulda yður. Þjónninn: Ég bjóst ekki við að sjá yður — ég bjóst ekki við fimmtíukrónunum — ég sé nú, að þér erað heiðarlegur maður. Þjónninn: Afsakið, húsbóndi! Þetta era fimmtíu- krónumar, sem ég fékk lánaðar hjá yður. Gissur: Þakka yður — en kynlegt er það, að þetta eru sömu fimmtíukrónumar, sem ég fékk Rasmínu. Gissur: Æ — heyrðu, Rasmina! Rasmina: Það þýðir ekkert að segja „heyrðu“ við mig! Ég hélt þú ættir ekki nema þennan seðil, sem þú fékst mér. Fáðu mér þennan! Gissur: Það má nú segja, að peningarnir eru í um- ferð í þessu húsi!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.