Vikan


Vikan - 18.04.1946, Blaðsíða 9

Vikan - 18.04.1946, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 16, 1946 9 Maðurinn á köflótta búningnum er gamanleikarinn Harald Lloyd og er hann að klappa á kollinn á hinu fræga ljóni, sem leikur oft í kvikmyndum. Jólasveini útvarpað! Efri myndin sýnir þegar verið er að „afmynda" vin bamanna, en á neðri myndinni eru bömin að horfa á sjónvarpið. Blómarósin á myndinni ætti sannarlega skilið að hafa eitthvað fallegra við hliðina á sér en fuglahræðuna þá arna. Eða hvað segja piltarnir um það? Slík sjón eins og þessi blasti á mörgum stöðum við Bandamönnum, þegar þeir héldu inn í Voru heilir borgarhlutar þannig gjörsamlega eyddir af loftárásum. Eins og myndin sýnir, er eftir af húsunum annað en grjóthrúgur og einstaka stöplar upp úr þeim. Tokyo. ekkert

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.