Vikan - 09.05.1946, Blaðsíða 14
14
VTKAN, nr. 19, 1946
Sigurður Skagfield.
Framhald af hls. 3.
allar eigur mínar, vegabréf og öll mín ís-
lenzku og sænsku plögg voru tekin af
þessum Gestapómorðingjum. Ég var svo
settur í járn og fluttur úr íbúð minni til
fangelsisins. Þar var ég í járnum í 24 tíma,
en þessi járn voru með göddum, sem stung-
ust inn í hörundið. Síðan er ég hálf mátt-
laus í hendinni.
9. febrúar 1945 fór Gestapo með mig til
Weenderlandsstrazee. Þar voru þrjár
manneskjur, sem höfðu ákært mig og aðal-
ákærandinn var kona skósmiðs nokkurs.
En hún ásakaði mig fyrir að hafa sagt í
íbúð hennar að Þjóðverjar ætluðu sér að
sigra allan heiminn, en þeir myndu aldrei
vinna sigur. Síðan las Gestapo upp öll mín
afbrot: Ákæra frá Verkalýðsfélaginu í
Göttingen, vegna neitunar minnar í því að
vinna í verksmiðjunni. Einn af félögum
mínum hafði ákært mig fyrir Gestapo.
Deildarstjórnin hafði kært mig sem óvin
nazista. Ennfremur sögðu þeir, að ég hefði
breytt út innihald brezka bæklingsins. I
Oldenburg og í Noregi hafði mér verið
refsað vegna hegðunar minnar sem „anti
nasisti“. Vegna peninga minna varð ég að
skrifa undir plagg, sem ég átti að vita um,
(sem ég í rauninni ekkert vissi um) að það
mætti ekki safna peningum, vegna þess,
að ríkið þyrfti þeirra við. Gestapo lýsti
því yfir skýrt og skorinort að ég væri óvin-
ur ríkisins, vegna hegðunar minnar og
vegna þess að ég hafði safnað pening-
um . . .
12. apríl var mér svo bjargað úr fanga-
búðunum við Osterode í „Hjartafjöllum",
af ameríska hernum.“
324.
Krossgáta
Vikunnar
varandi hljóð. — 16. sneiptur. — 18. ættarfylgja.
— 19. maður. — 21. borðuðu. — 26. strengur.
— 28. vá. — 30. fé. -—• 32. ástundunarsama. •—
33. fiskur. — 34. rúm. — 36. sefi. — 37. títt. —
41. maður. — 42. pendúl. — 43. störf. — 44. hryllti.
— 45. stærðfræðisheiti. — 46. svara. — 47. skip-
aði. — 50. afhita. •—• 51. kyrrð. —- 52. snöltra. —
55. beygi. — 56. felli saman. — 59. heiti. — 62.
fæða. — 63. umferð. — 66. fisk. — 68. komast.
Lárétt skýrlng:
1. fiskirækt.. -4- 5.
hlass. — 7. dagstund. —
11. styrkt. — 13. unun.
— 15. atviksorð. — 17.
úr hópnum. —• 20. andi.
— 22. mið. — 23. stríðna.
— 24. örvaði. — 25.
bragð. — 26. flón. —
27. frjó. 29. ber. — 30.
meðkonu. — 31. farar-
tæki. — 34. laskast. —
35. framar. — 38. við.
— 39. autt. ;— 40. sjó-
fugl. — 44. fát. — 48.
farin. — 49. víða. — 51.
háttur. — 53. I húsið. — 54. leiða. — 55. hús. —-
57. lund. — 58. rofum. — 60. dylja. — 61. kvika.
— 62. nurlari. —- 64. son. — 65. verkfæri (gamalt).
— 67. jörð. — 69. hælbein. — 70. sár. — 71. lítur.
Lóðrétt skýring:
2. teygt. — 3. forsetning. — 4. á segli. — 6.
svalt. — 7. falleg. — 8. bor. — 9. stokk. — 10.
hæð. — 12. tefja. — 13. drápstækið. — 14. við-
Lausn á 323. krossgátu Vikuimar.
Lárétt:— 1. blak. — 5. ami. — 7. logi. — 11. óð-
an. — 13. þaga. — 15. hof. — 17. fornleg. — 20.
Lea. — 22. ætar. — 23. ranar. — 24. klyf. — 25.
far.-— 26. ung. — 27. urg. — 29. iðn. —30. arin.—
31. mauk. — 34. fuðra. — 35. armar. — 38. frið. —
39. rómi. — 40. tunga. — 44. áföll. — 48. reit. -—
49. sala. — 51. örk. — 53. ill. — 54. ati. — 55.
sár. — 57. skyn. — 58. doska. — 60. skrá. — 61.
las. — 62. gutlaði. — 64. eim. — 65. skær. —
67. andi. — 69. stúf. — 70. ógn. — 71. náða.
Lóðrétt: — 2. lófar. — 3. að. — 4. kaf. — 6.
munn. — 7. lag. — 8. og — 9. galli. — 10. óhæf.
— 12. nornir. — 13. þerrar. — 14. safn. ■— 16.
otar. — 18. ragna. — 19. lauma. — 21. eyða. —
26. urð. — 28. gum. — 30. auður. — 32. karla.
— 33. æfa. — 34. fit. — 36. ról. — 37. gil. — 41.
nei. — 42. gildur. — 43. atlot. — 44. ásaka. —
45. fataða. — 46. öli. — 47. orka. — 50. gári. —
51. ösla. — 52. kysst. — 55._skeið. — 56. ráma.
— 59. slæg. — 62. gæf. — 63. inn. — 66. kú. —
68. dá.
Stúlkan: Heyrið þér, skrifstofustjóri, nær það
nokkurri átt, að hún heldur alltaf símanum og ég
kemst aldrei í hann ?
*
Maðurinn: Hatturinn fauk af mér. Má ég ekkl
sækja hann?
Lögregluþjónninn: Og hlaupa svo burtu! Nei,
þakka þér fyrir góði, þú bíður hér meðan ég sæki
hann!
*
1. vegfarandi: Afsakið, getið þér gert svo vel
og sagt mér, hvort þetta er sólin eða tunglið ?
2. vegfarandi: Ég er einmitt að velta þvi sama
fyrir mér og kemst ekki að neinni niðurstöðu.
Eóndinn, reiður: „Hesturinn, sem þér selduð
mér datt niður dauður."
Hestasalinn: „Eg get ekki gert að þvi, hann
hefir aldrei gert þetta fyrr.“
•
Kennarinn: „Ritgerðin þin um hundinn er alveg
eins og ritgerð bróður þíns.“
Nemandinn: „Já, því að þær eru báðar um
sama hundinn."
Hann: Það er von að maður sé úrillur á morgn-
ana, þegar þú heldur fyrir manni vöku alla nótt-
ina með því að vera að hrópa upp úr svefninum
i fyrri menn þína!
Stórkaupmaðurinn: „Þegar dætur minar trú-
lofast verða mannsefni þeirra að hafa heimilis-
vini hjá mér; það met ég mikils.“ ' •
Ungi jarðeigandinn: „Pappi segir lika, að beztu
kýmar kaupi maður einnig í sjálfu fjósinu.“
Svör við Dægrastytting á bls. 13.
1. Sigurður er 24 ára, en Gréta 3 ára.
2. Það hljóta að vera þrjár stúlkur og fjórir
karlmenn, annars væri ekki hægt að skipta þess-
um 30 flöskum eftir því, sem gefið er i dæminu..
Það er ekki hægt að segja um, hvað fröken
Hansen og Per Olsen lögðu til, hver fyrir sig.
Hinar stúlkumar tvær útveguðu 3 og 4 en karl-
mennimir 2, 3 og 4.
3. Ragna hlýtur að hafa rangt fyrir sér.
Svör við Veiztu—? á bls. 4:
1. Hún bráðnar við 356° á Fahrenheit.
2. Niethzche.
3. Ankara.
4. Elgurinn.
5. Innocent III (1160—1216).
6. I Kaukasus (Elbrus).
7. Nei, í Afríku eru 146 milljónir íbúa, en í
Ameriku 263 milljónir.
8. Bygg.
9. 1698—1720.
10. Átján ára.