Vikan


Vikan - 09.05.1946, Síða 16

Vikan - 09.05.1946, Síða 16
VTKAN, nr. 19, 1946 16 Hraðfrystihús Útvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús: 2-þrepa frystivélar 1-þreps — hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar landskunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR REYKJAVlK Símnefni: Hamar. Sími: 1695 (4 línur). Auglýsing um útsvarsgreiðslur útlendinga. Til að greiða fyrir innheimtu útsvara af útlendingum, er þess hér með krafist, að kaupgr.eiðendur (atvinnurek- endur, húsbændur) gefi jafnan fullnægjandi upplýsingar um útlenda starfsmenn sína hingað til skrifstofunnar. Samkvæmt útsvarslögum, nr. 66 1945, sbr. lög um skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga nr. 65, 1938, bera kaupgreiðendur ábyrgð á útsvarsgreiðslum útlendinga, sem hjá þeim vinna. Það fólk eru „útlendingar“ í þessu sambandi, sem dvelur um stundarsakir hér á landi, vegna atvinnu, en er annars heimilisfast erlendis. Til greiðslu á útsvörum umræddra útlendinga, enda þótt álögð verði síðar, (svo og til greiðslu þinggjalda þeirra, en um ábyrgð kaupgreiðenda á þeim gilda sams- konar ákvæði), er kaupgreiðendum heimilt að halda eftir af kaupi gjaldandans allt að 20 %, en 15% ef fjölskyldu- maður á í hlut, sbr. fyrgreind lög nr. 65 1938. B orgarritari Oss hefir tekizt að fá umboð fyrir enska firmað B. ELLIOTT & CO., Ltd. Frá þessu firma getum vér útvegað allskonar járnsmíðavélar, svo og nokkuð af trésmíðavélum, til afgreiðslu í sumar. Vér getum nú tekið á móti pöntunum í borvélar fyrir tré, eins og þær, sem myndin sýnir, til afgreiðslu í sumar. Borvél y2" Þessar vélsagir komum við til með að geta af- greitt í sumar. Talið við oss hið fyrsta, ef yður vantar slíka sög. Umboðsmenn á íslandi: BJiOiBIEINSSON 8 J0HN80N Vélsög. R f Símar 3573 og 5296. WIIIB JEBSS/t STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.