Vikan - 14.11.1946, Blaðsíða 14
J
14
VIKAN, nr. 46, 1946
ELTUR!
Framhald af bls. 4.
En nú var öllu lokið, það hafði komizt upp
um hann.
Hann drakk viskýið óblandað. Þægileg-
an yl, lagði um hann allan, en nú varð hann
að halda áfram. Hann nam staðar stundar
korn við útidyrnar, tilaðkveikja sérísíga-
rettu. Allt í einu fann hann, að hönd var
lögð á öxlina á honum. Hann hrökk við,
sneri sér við í skyndi og stóð þá augliti
til auglits við annan af þeim, sem höfðu
veitt honum eftirför, háa, dökkhærða
manninn með brúnu augun.
,,Má ég fá að tala við yður örfá orð?“
spurði maðurinn.
,,Prestinum“ fannst verið að kyrkja sig.
,,Ég er forstjóri Marvel-kvikmynda-
félagsins,“ hélt sá dökkhærði áfram. ,,Við
höfum verið að leita að manni, sem hefði
þannig útlit, að hann gæti leikið enskan
prest. Ég tók strax eftir yður inni í veit-
ingahúsinu, en yður virtist ekki vera neitt
um okkur. Þér eru víst ekki fáanlegur fyr-
ir góða borgun að koma með okkur í kvik-
myndastofuna og láta kvikmynda yður til
reynslu?“
Konur og hjónaband.
(Aðeins fyrir karlmenn).
Mér finnst ekki úr vegi að vara karl-
kynslesendur blaðsins við hinu veika en
hættulega kyni. Þegar menn eru kvongaðir
er of seint að gefa þeim viðvaranir, og
þar eð konur eru yfirleitt afar slungnar,
þá er ekki nema eðlilegt að við karlmenn
höldum saman.
Af þessum ástæðum hefi ég safnað sam-
an nokkrum viturlegum setningum, sem
nokkrir meira og minna frægir menn hafa
skrifað, sem voru þó allir svo léttúðugir
að kvongast, og sem bera því talsvert skyn
á hjónabandið og konurnar. (Ég skal þó
ekki nefna nöfn höfundanna, svo að þeir
verði ekki fyrir hefndum eiginkvenna
sinna):
„Mormónar mega kvongast fleiri en
einni konu hver, og Múhamedstrúarmenn
trúa því, að konur komist ekki til himna-
ríkis. Dásamlegt hlýtur því að vera
að lifa sem Mormóni og deyja sem Múha-
medstrúarmaður. ‘ ‘
„Fögur kona er paradís augans, helvíti
sálarinnar og sannkallaður hreinsunareld-
ur fyrir peningaveskið.“
„Aldrey skyldu menn trúa þeirri konu,
sem segir manni hinn raunverulega aldur
sinn, því kona sem slíkt gerir getur fund-
ið upp á öllum f jandanum.“
„Tízkukonan er aðeins máluð brúða.
Eini munurinn á henni og brúðunni er sá,
að konan segir ekki mamma, þegar hún
er klipin.“
„Um konur og sardínur er það jafn-
351.
krossgáta
Vikunnar
V
Lárétt skýring:
1. óhreyfanleg. — 5.
mæða. —T 7. rjúfa. — 11.
þæfir. — 13. saga. — 15.
tunga. ■— 17. lek___- 20.
hlass. — 22. skapara. —
23. fjall á Reykjanesi þf.
— 24. ráðvönd. — 25.
saur. — 26. ambátt. —
27. bein í homi. — 29.
angan. — 30. tak. — 31.
vængur. — 34. hnýta. —
35. saga. — 38. fata. —
39. hneigðu sig. -— 40.
kassa. — 44. afturköll-
un. -— 48. nytjaland. —
49. ófögur. — 51. op. — 53. kvika. — 54. hvolf. -—
55. fauti. — 57. láðs og lagardýr. — 58. þak-
s'kegg. — 60. annars. — 61. álitinn. 62. kýtir
sig. — 64. við. — 65. slóði. — 67. handsamast. —
69. sorg. — 70. gröf. ■— 71. glaða.
Lóffrétt skýring:
2. viðartegund. — 3. friður. ■— 4. bein. — 6.
liðamót. — 7. söngvar. — 8. tenging. — 9. lína.
— 10. suma. — 12. vogrek. — 13. hagleikur. —
14. myrk. — 16. gámar. — 18. koma að. — 19.
aumur í fótum. — 21. sívalning. — 26. geymi í
minnum. — 28. fjarlægs hljóðs. — 30. finna. —
32. vinahót. — 33. ílát. — 34. stía. — 36. fé. —
37. mun. — 41. máttarviður. •— 42. snígil. — 43.
elgur. — 44. tímabil. — 45. næst sjónum. — 46.
rúm. — 47. veg. — 50. lofs. — 51. áræða. —
52. frost. — 55. slétt. — 56. lélegt. — 59. far.
— 62. roð. — 63. strik. — 66. tveir eins. — 68.
leit.
Lausn á 350. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: 1. bóla. —■ 5. egndi. — 8. ólga. — 12.
ágæta. — 14. slark. — 15. læk. — 16. tré. — 18.
lak. — 20. för. — 21. af. — 22. slóttugar. — 25.
na. — 26. afnot. — 28. grein. — 31. lit. — 32. ask.
— 34. agn. — 36. rjál. —■ 37. ullin. — 39. labb. —
40. lund. — 41. sápu. — 42. svei. — 44. gróum. —
46. Loki. — 48. Ing. — 50. ilm. — 51. lek. — 52.
angra. — 54. vogar. — 56. m, n. — 57. sakargift.
— 60. af. — 62. odd. — 64. far. — 65. ætt. — 66.
kul. — 67. krata. ■— 69. salla. — 71. sáld. — 72.
listi. — 73. lóan.
Lóðrétt: 1. bála. — 2. ógæfa. — 3. læk. — 4.
at. — 6. grét. -—• 7. dulu. — 8. ól. — 9. laf. —
10. grönn. — 11. akra. ■— 13. atlot. — 14. skara.
— 17. rót. — 19. agg. — 22. snillings. — 23. tasl.
— 24. reglulegt. —• 27. flá. ■—■ 29. ina. — 30.
hrósa. — 32. aldri. — 33. kisum. —- 35. óbeit. ■—-
37. ung. — 38. nám. — 43. ein. — 45. ólar. —
47. oka. — 49. grafa. — 51. lofts. — 52. andrá. —
53. aka. — 54. vit. •— 55. raula. ■—■ 56. moks. —
58. arfi. — 59. gætt. — 61. flan. — 63. dal. —
66. kló. — 68. t. d. — 70. al.
gilt, að þær eru því betri sem þær eru
smærri.“
„Þegar giftum mönnum einstaka sinn-
um tekst að hafa síðasta orðið, þá er það
einvörðungu vegna þess að þeir þurfa að
segja: „Fyrirgefðu.“
„Karlmaðurinn eyðir oft beztu árum
ævi sinnar í það að leita að fyrirmyndar
lífsförunaut. Og meðan á þessu stendur
kvongast hann venjulega.“
— Nú hafið þið fengið aðvörun.
Svör viö Veiztu—? á bls. 4:
1. „Guðdómlega" Sara.
2. Um miðja 18. öld, undir Jökli vestra.
3. Kúakeytu — og reyndist vel.
4. TJr grísku og þýðir högg.
5. Amerískur, uppi 1876—1941.
6. Hákarlinn gýtur ekki hrognum, heldur lif-
andi afkvæmum.
7. 1 IV. Mósebók.
8. Uran.
9. 18 núll.
10. Það er litlaust.
Frumstæð sálarfræði.
Framkvæmdarstjóri verzlunar nokkrar,
sem þurfti að fá sér nýjan einkaritara,
ákvað að láta sálfræðing velja úr umsækj-
endunum. Þrjár stúlkur voru prófaðar í
senn.
— Hvað eru tveir og tveir? spurði sál-
fræðingurinn hina fyrstu.
— Fjórir. Það stóð ekki á svarinu. Önn-
ur í röðinni svaraði sömu spurningu á
þessa leié: — Það gæti verið 22. Þriðja
stúlkan svaraði: — Það gæti verið 22 og
það gæti verið 4.
Þegar stúlkurnar voru famar út úr her-
berginu sneri sálfræðingurinn sér sigri
hrósandi að framkvæmdarstjóranum. —
Þarna sjáið þér. — Þetta er verk sálfræð-
innar. Fyrsta stúlkan sagði það sem lá í
augum uppi. önnur var varari um sig. Sú
þriðja ætlaði að vera viss í sinni sök. Jæja,
hvaða stúlku ætlið þér að taka?
Framkvæmdarstjórinn hikaði ekki eitt
augnablik. — Ég ætla að taka þá ljós-
hærðu með bláu augun, svaraði hann.