Vikan


Vikan - 23.01.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 23.01.1947, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 4, 1947 Gissur kemst í blöðin. Teikning eftir George McManus. Gissur: Ég vissi ekki, að þú varst að gráta, ég hélt þú værir að syngja! Rasmína: Þú ert ruddalegur! Farðu frá augunum á mér! Ég hefði aldrei átt að giftast þér, ég tók niður fyrir mig, þegar ég gerði það. Gissur: Hvað er að henni mömmu þinni? Dóttirin: Það er aldrei getið um okkur í blöðunum mamma kennir þér um það. Gissur: Það ætti að vera hægt að kippa þessu og í lag! Ég fer bara á fínasta hótelið — Gissur: Mig vantar borð þar sem heldra fólkið er vant að sitja. Yfirþjónninn: Sjálfsagt — það eru einmitt nokkr- ir greifar, baronar, lávarðar og miljónamæringar hérna núna — ég læt yður hafa borð nálægt þessu fólki. i Gissur: Haldið ykkur saman — þið ætlið' að æra mann — sögðust þér ekki hafa sagt neitt? Þér ljúgið því! Maður: Hvernig vogið þér að tala svona til mín. Ruddum eins og yður er fleygt héðan út! Gissur: Það verður ekki auðvelt verk að henda mér út! Annar maður: Ég sagði ekkert! Kona: Hjálp! Rasmína: Hvað eruð þér með? Rasmína: Hvað er þetta! Þjónninn: Blað, sem ég bjóst við, að þér munduð vilja lesa. 1. blaðadrengur: Slagsmál á fínu hóteli! 2. blaðadrengur: Öeirðir meðal heldra fólksins! 3. blaðadrengur: Þekktur maður kemur öllu í uppnám á fínasta hóteli borg- arinnar! Gissur: Það er á forsíðunni — nú getur Rasmína ekki kvartað!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.