Vikan


Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 2

Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 6, 1947 PÓSTURINN Kæra Vika. Þú, sem allt veizt, getur þú sagt mér hvort hægt er að fá tekið eftir myndum, enda þótt engin filma sé til af myndinni? Myndin, sem um er að ræða er frekar smá, en óskemmd. Auðvitað er hún af ,,honum“, sem einu sinni var, en nú er hann mér tapaður fyrir heila lífið. En þetta var nú bara út- úrdúr, Vænti svars bráðlega? Fyrir- fram þakkir. „Ein og yfirgefin". Svar: Já, það er hægt. Kæra Vika. Viltu vera svo góð að birta fyrir mig vísuna „Dansar hún dillidó", sem Bína Stefáns söng í útvarpið á gaml- árskvöld. Með fyrirfram þakklæti. Ljóðavinur. Dansar hún, dilli dó, dansar hún, dilli dó, dilli dilli dilli dilli dó, dansar hán dilli dó, dansar hún dilli dó, dansar hún dátt og kátt. Létt er nú lundin þín, lokkar hún mundin þín, dilli dilli dilli dilli dó, gott er í glösunum, gull er í vösunum, syngjum og klingjum kátt. Ó hó, syngdu með, komdu og klingdu með, allir piltar sem að sjá mig sífellt hrifnir stara á mig, ó, 6, dilli dó, sviptir þá sálarró. 1 kvöld mun koma sá er sigrar mig, þvi syng ég dátt í kvöld. Stockholm den 23/1 1947. Till Veckojoumalen Vikan, Reykjavik. Hármed fár jag várdsamt bedja Eder att hjalpa mig med att erhálla en brevkamrat pá Island. Jag har fátt Eder adress av islandska lega- tionen hár i Stockholm. Jag skulle vilja brewáxla med nágon ungdom pá 25—30 ár, en stu- dentska till exempel. Helst nágon, som báde ár intresserad av intel- lektuella ting och av friluftsliv. Sjálv ár jag 28 ár, gift, har tre barn. Jag láser sprák och litteratur- historia pá fritid. Ár intresserad av konst, litteratur, musik, resor, sport och friluftsliv, hemslöjd etc. Jag vore mycket tacksam, om Ni ville hjalpa mig med detta, och hop- pas, att mina uppgifter ára tillfyllest. Högaktningsfullt, Svea Örnstedt, Johannesfredsv. 61. Ulsunda Sverige. 8 $ I 1 $ íítvegum frá Englandi Burco-rafmagnsþvottapotta Stærð 40 lítra. Afgreiðslutími júní —júlí- Kaupið BURCO— rafmagnsþvottapott og sparið yður tíma og erfiði. Allar upplýsingar veitir: Jóhann Karlsson & Co. Sími 1707. UIFREÍÐABÓKIN’ BIFKEIÐ ABÓKIN' BIFREIpABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN RIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKI^ BIFREIÐABÓK^ BIFREIÐABÓt BIFREIÐABÓ niFKKIDABf^HHW BIFKEIÐABf BÍFREIÐAB'— PIFREIÐAB'K BIFREIÐABjr * BIFREIÐAW 'BIFREIÐj*4n BIFREIÐjP? IUFREIL^ FREIi BIFREIÐABÓKIN Bf-FREIDABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREÉÐABÓKIN. UIFKEIDABÓKIN BIFRKIDABÓKIN BIFKEIÐABÓKIN bifkeidabokin BIEREIÐABÓKIN BIFRÉIÐABÓKIN BIFREIDABÓKIN : BIFREtÐABÓKIN BÍFR EIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BII KEIÐABÓKIN bifreiðabókin biFreiðabókin BIFREIÐABÓKIN BIFREIDABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIDABÓKIN BIFKEIDABÓKIN 4. útgáfa Biíreiðabókin Handbók bílstjórans fæst í öllum bókabúðum. Kostar kr. 12,00 HANDBÓh biLSTJÖKANS IIANDBÓh BlLSTJÓRANS HANDBÓh BiLSTJÓBANS IIANDBÚh BlLSTJÖRANS IIANDBÚh BÍLSTJÖRANS IIANDBÖh BILSTJÖRANS HANDBÖh BlLSTJÓRANS IIANDBÚh BlLSTJÓRANS HANDBÚh BlLSTJÖRANS 'NDBÚh BÍLSTJÓRANS •DBÓh BlLSTJÚRANS BÓK BlI.STJÓRANS 1 ÚK BILSTJÚKANS K BÍLSTJÖRANS BlLSTJÖRANS ///'yL BILSTJÖRANS //- /ÆVbIlstjörans //■^ *fc»!lLSTJÖRANS /\ IL S T J Ó R A N S II.ST.IÚBANS /jllinKV^ II .ST.IÚR A N S ÍLSTJÓRANS .ILSTJÓKANS llLSTJÓRANS ’í BiLSTJÓ,R4NS Bli.STJÓRANS K BILSTJÓKANS ÓK BÍLSTJÖRÁNS ..BÚH IllLSTJÓKANS ■ NDllÚK Bll.STJÖRANS ÍIANDBÖK BlLSTJÓRANS HANDBÓK BILSTJÖKANS HANDBÓK BILSTJÖRANS HANDBÖK BlLSTJÓRÁNS HÁNDBÚK BILSTJÓIÍÁNS HANDBÓk BlLSTJÓRANS IIANDBÓK BILSTJÓKANS HAN DBÓk’bILSTJÓRANS HANDBÓK BJLSTJÖRANS HANDBÓK BlLSTJÖRANS HANDBÓK BlLSTJÓRANS HANDBÓK BlLSTJÓKA.VS HANDBÓK BlLSTJÓRANS IIANDBÓK BILSTJÓRÁNS HANDBÖR; BlLSTJÓRANS IIANDBÓK BILSTJÓRANS HANDBÓK BII.STJÓRANS Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.