Vikan


Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 3

Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 6, 1947 3 hækkandi og lækkandi eftir því sem það hefir verið á hverjum tíma, — úreltir póstar látnir falla í burtu og nýir teknir upp, eftir því sem iðnin hefir breytzt í framkvæmd. Árið 1933 skiptist félagið í tvö félög: Múrarameistarafélag Reykjavíkur og Múr- félagið einn stofnandi þess. Það samband varð ekki langlíft, en vann samt það af- rek, að pólitíska ákvæðið var numið úr lögum Alþýðusambands Islands. Það á- kvæði hafði lengi verið þymir í augum Múrarafélagsins, og gengur félagið ekki Framh. á bls. 7. Michael Redgrave og Flora Robson í kvikmyndinni „The Years between,“ sem tekin var í Englandi eftir samnefndu leik- riti eftir Daphne du Maurier- Comton Bennett hafði á hendi leikstjórn eða sá hinn sami sem stjórnaði töku myndarinnar „Síðasta hulan“ („The seventh veil“), er sýnd var í Tjarnar- bíó fyrir skömmu. Efni myndarinnar „The Years between“ er sem hér segir: Michael Wentworth ofursti kemur heim til Englands að stríðinu loknu og hefir hann dvalið í þýzkum fangabúðum. Hann býst við að finna heimili sitt og fjölskyldu óbreytta, en þar verður hann fyrir vonbrigð- um. Diana, kona hans, sem hafði talið hann fallinn, hafði tekið sæti í hans stað í þinginu og var í þann veginn að giftast gömlum vini. Ofurstinn er leik- inn af Michael Redgrave og kona hans af Valerie Hobson. Flora Robson heimilinu, sem verður til að hindra að sérstaklega athygiisverður kafli í myndinni, kvikmynda það, sem fram fer í neðri deild leikur gamla og dygga ráðskonu þar á hjónabandið færi illa. Þingumræðurnar eru þar sem fréttamönnum er aldrei leyft að brezka þingsins. arasveinafélagið í Reykjavík, er brátt breytti nafni sínu í Sveinafélag múrara, og síðar 1942 í sitt upphaf lega nafn: Múr- arafélag Reykjavíkur. Múrarafélagið gerðist stofnandi að Iðnsambandi byggingamanna 1932 og var í því meðan það var við líði. Árið 1937 klofnar Iðnsambandið í meistara- og sveinasamband, og gerist þá Múrarafélag- -ið stofnandi Svejnasambands bygginga- manna. Þegar Landssamband íslenzkra stéttar- félaga var stofnað 1939 gerðist Múrara- Stjórnin, sitjandi, talið frá vinstri: Aðalsteinn Sigurðsson, varaformaður, Sigurður, G. Sig- urðsson, ritari. Guðjón Bene- diktsson, formaður. Svavar Benediktsson, gjaldkeri félags- sjóðs og Sveinn Pálsson, gjald- keri styrktarsjóðs. Trúnaðar- ráð, talið frá vinstri: Aage Pet- ersen, Ragnar Finnsson, Ólafur Pálsson, Kjartan Kjartansson, Þorfinnur Guðbrandsson og Magnús Árnason. Brezk kvikmynd. Einar Finnsson fyrsti formaður félagsins (1917—1927). Ólafur Jónsson fyrsti ritari félagsins (1917—1920). Guðni Egilsson, fyrsti féhirðir félagsins (1917—1921). Múrarafélag Reykjavíkur Félagið var þrjátíu ára 2. febrúar, en nokkrum dögum áður fékk blaðið eftirfarandi upplýsingar hjá stjórn félagsins um starf þess á undanförnum árum. Tl/I'úrarafélag Reykjavíkur var stofnað 2. febrúar 1917, og í fyrstu stjórn þess voru: Einar Finnsson formaður, Ólafur Jónsson ritari og Guðni Egilsson féhirð- ir. Þá var samþykkt að tímakaup skyldi vera kr. 0,85, en félagið varð að semja um kr. 0-75 tímakaup eftir nokkurra daga verkfall. Nú er tímakaup múrara kr. 3,35 (grunnlaun). Annars er nú að mestu unnið samkvæmt verðskrá félagsins, en hún var samþykkt fyrst í maí 1917 og hefir verið látin fylgja tímakaupi félagsins síðan,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.