Vikan


Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 7, 1947 FELUMYND þér vera svo góður að taka niður tösk- umar mínar, herra Kelton? Martin stóð á fætur og réðist á töskurn- ar og s'e'tti þær niður á gólf, en þegar hann ætlaði að taka hattaöskjuna missti hann þaaa; svo. að hún valt niður í kjöltu frúar- innar, en við þetta missti hún súkkulaði- öskjuna niður á gólf. — Fyrirgefið, sagði hann og laut niður éil þess að taka hana upp, en gerði það svo klaufalega, að mjóa gullbandið, sem bundið var utan um hana, slitnaði og lok- íð fór af. Súkkulaðikúlurnar skoppuðu éftir gólfinu, svo að Martin komst ekki hjá því að stíga ofan á nokkrar þeirra, en ilmandi súkkulaðið klíndist í flekki á gólf- ið. — Ó, hvernig gátuð þér gert þetta, sagði frú Portland fýlulega. En ég verð víst að fyrirgefa yður af því að þér hafið verið mér svo hjálplegur á leiðinni. Vilduð þér vera svö góður að ná í burðarmann fyrir mig? Stuttu seinna stóð Martin ruglaður á stöðvarpallinum og sá hana hverfa með burðarkarlinn á hælunum. Hugmyndir Kittys höfðu verið rangar. Frú Portland var hefðarfrú, en ekki glæpakvendi. Súkkulaðikúlurnar hennar höfðu verið fylltar með piparmyntukremi en ekki perlum Lockleys. , ' Það voru skemmtilegar kringumstæð- Ur, eða hitt þó heldur, sem Kitty hafði narrað hann út í. Hér var hann kominn til Parísar farangurslaus, og það eina, sem hann gat gert var að komast sem fyrst heim til London aftur og byrja þar á nýj- an leik, þegar hann væri búinn að skamma Kitty duglega. Já, það sannaðist núna, að köld eru kvenna ráð. En hér eftir skyldi Kitty ekki fá að Skipta Sér af hans málefnum. Hennar starf var að búa til eggjaköku með nýrum í. Hvar skyldi hún annars vera núna ? Hánn hafði ekki séð henni bregða fyrir Síðan í Doyer, er hún hafði gefið honum hugaúyndina um súkkulaðiöskjuna. 361. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. slóg. — 7. fjall á Augturlandi. •—- 14. fugl. — 15. botn. — 17. ó- gengna. — 18. skordýr. — 20. stikaði. •— 22. traustur. — 23. beindir. — 25. feitmeti. — 26. við- ur. — 27. atviksorð. — 28. ómarga. — 30. fanndrifið. — 32. sk. st. — 33. afleiðsluending. •—• 35. fýkur til. — 36. með. — 37. jarðvegsefni. — 39. vlljug. — 40. erfið- leikatími. — 42. glatt. — 43. stakt. — 45. fæða. — 46. lýtt til augna. — 48. kraftur. — 50. for- setning. — 51. hirzlan. — 52. nokkur. — 54. einn- ig. — 55. stofu. — 56. ótta. — 58. kvarta. — 60. grasblett. — 62. eigingirni. — 64. skegg. — 65. dyr. — 67. granna. — 69. loga. — 70. sauminn. — 71. geðsleg. Lóðrétt skýring: 1. lyktar. — 2. goðabústaður. — 3. tuddi. — 4. tenging. — 5. fugl. — 6. ill. — 8.mannsnafn (stytt). — 9. sló vefinn. — 10. háttinn. — 11. djörf. — 12. á æskuskeiði. — 13. ósanngjörn. — 16. förusveinn. —- 19. grynning. — 21. stúlka. —- 24. eigrið. — 26. málmur. — 29. sundurtætt. — 31. rásar. — 32. val. — 34. missa. —- 36. skipta. — 38. strítt. — 39. hratt —- 40. akrahey. — 41. heitum. — 42. verzlunarstaður. — 44. í gerjun. — 46. forsetning. — 47. blað. —- 49. ungviði. —- 51. biskupsstaf. — 53. son. — 55. á vinnuhöndum. — 57. drunur. — 59. refabæli. — 61. snæða. — 62. korn. — 63. teygði. — 66. frumefni. — 67. sting. Lausn á 360. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Dynjandi. — 6. vangæf. — 9. aðra. Lóðrétt: — 1. dámlik. — 2. nettur. — 3. akar. — 10. mót. — 11. akur. — 13. lafðir. — 15. tár- — 4. dauð. — 5. iðrir. — 6. valtir. — 7. góð. — aðist. — 17. rói. •—• 18. efla. — 20. kargur. — 8. farmaður. — 12. kamri. — 14. freklega. — 16. 24. kroka. — 25. álitin. — 27. lugu. — 29. skafl. sóknir. — 19. fauk. — 21. auki. — 22. gáfumann. — 31. sekar. — 32. liðu. — 33. farveg. — 35. — 23. ull. — 26. tafðir. — 28. gapi. — 29. slátr- amboð. — 37. ofalið. — 40. tæla. — 41. rif. — ari. — 30. aðal. — 31. sef. — 34. votta. — 36. 43. prettaði. — 46. akandi. — 48. gras. — 49. orpinn. — 38. leikna. — 39. náungi. — 42. fegna. kyn. -— 50. núna. — 51. Ingum. — 52. aðvaraði. ' — 44. trað. — 45. aska. — 47.. arg. En allt í einu sá hann hvar Kitty kom blaðskellandi á móti honum. Hún hafði tekið af sér gleraugun, hár hennar var ekki lengur strengt aftur fyrir eyrun, það liðaðist niður undan litla hattinum, sem hún hafði nú hallað út í vinstri vangann. — Halló, húsbóndi sæll, hrópaði hún langt í burtu. Þetta var strembið, en við höfðum samt baunirnar, eða hnappana, eða perlurnar, eða hvað við eigum að kalla það. Nú fór að rofna til í hugskoti Martins. — Hvað áttu við ? spurði hann. — Ég sigldi fyrir fullum seglum, skal ég segja þér. Fyrst flaug ég út úr lestinni og var svo heppin að ná strax í einn af þessum ágætu, frönsku lögregluþjónum, og reyndar tókst mér að gera honum skilj- anlegt hvað um væri að vera. Það er sann- arlega ekkert smáræði, sem krafist er af einkaritara. Hún þarf ekki einungis að hafa augu og eyru, heldur einnig tungu, sem er jafnvíg á öll tungumál. — Hún hló glaðlega. Nú, auðvitað gripum við stelp- una, og fórum með hana inn til járnbraut- arlögreglunnar, þó að hún streittist á móti, og eru tveir lögregluþjónar önnum kafnir við að týna af henn perlurnar. Þú Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. 975 fet á lengd og 81,235 tonn. 2. ísland. 3. 7 km. 4. Volga. 5. Ibn Saud. 6 Næstum */„. 7. Ur myglusvepp (pcnicillium notatium). 8. Já, eina: „Fidclio". 9. East End. 10. Hollendingur. ættir bara að licyra, hvcrnig hún urrar og hvæsir. — Kitty, voru perlurnar í hnöppunum á kjólnum hennar ? Kitty kinkaði kolli. — Hvernig datt þér það í hug? — Ó, þú heilaga einfeldni. Mikið geta karlmenn verið tornæmir. Þegar ég sá hana í Dover í kjól, sem var alþakinn hnöppum vissi ég strax hvar þær voru. Dettur þér í hug að kona, sem berst jafn- mikið á og hún, fari að nauðsynjalausu að ganga í kjól, sem er alþakinn hnöppum, nú þegar engin kona notar lmappa, af því að það er ekki í tízku. Þetta ætti jafnvel ný- fæddur kálfur að geta skilið. — Já, ef hann er kvenkyns, sagði Mar- tin og andvarpaði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.