Vikan


Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 15

Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 7, 1947 15 PÓS TURINN. Framli. af bls. 2. Kæra Vika! Við óskum eftir bréfaviðskiptum við dreng- eða stúlku á aldrinum 14— 16 ára einhvers staðar á landinu. Erla Finnsdótttir, Eyrargötu 17, Elísabet Kristinsdóttir, Eyrargötu 3, Siglufirði. Kæra Vika! Viltu vera svo góð að koma okkur í bréfasamband við pilta og stúlkur á aldrinum 16—18 ára. Sama hvar er á landinu. Með fyrirfram þökk. Anna Þorvaldsdóttir, Ása Þor- valdsdóttir, Erla Jóhannsdóttir, allar á Reykjaskóla í Hrútafirði, V.Hún. Allt á sama stað Kæra Vika! Viltu vera svo góð að birta eftir- farandi fyrir okkur. Við undirritað- ar óskum eftir bréfaviðskiptum við pilta eða stúllcur á aldrinum 15—20 ára. Með fyrirfram þökk. Jóhanna Björnsdóttir, Guðrún A. Thorlacíus, Jóna M. Sigurðardóttir, allar á Reykjaskóla í Hrútafirði, Húnavatnssýslu. Kæra Vika mín! Viltu vera svo góð að birta eftir- farandi: „Við undirritaðar óskum eftir að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur 16—20 ára hvar sem er á landinu, með fyrirfram þökk. Ragnhild Friðjóns, Lóa Jónsdóttir, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Inga Þor- kelsdóttir, Hildur Jónsdóttir, allar á Reykjaskóla í Hrútafirði, V.-Hún. Eftirtaldar vörur fyrirliggjandi í ýmsar tegundir bfla: Stimplar og slífar, standard og yfirstærðir. Stimpilliringar (patent). Ventlar, ventilgormar, spindilboltar, fóðringar. Gúmmísæti. Bremsuborðar, kuplingsborðar og Imoð. Þurrkarar, blöð og teinar. Kafkerti, flestar tegundir. Tjakkar, fyrir fólks- og vörubfla. Loftdælur. Fjaðrir og hljóðdeifar. Keðjur. Kafgeymar, hlaðnir og óhlaðnir, m, stærðir. Ennfremur yfirbyggingarvörur, svo sem: Handföng, Iæst og ólæst, skrár, hurðastýringar, larnir, þakrennur og fleira. SPECIALLOH): RANNCO: THOMPSON: DUNLOP: FERODO: TRICO: CIIAMPION: BLACKHAWK: MONROE: MAREMONT: PARSON: Kæra Vika! Vilt þú gjöra svo vel að birta eftlr- farandi auglýsingu. Við undirritaðar óskum eftir að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku einhvers staðar á landinu á aldrinum 16—25 ára. Dýrunn Jósefsdóttir, Gyða J. Snæ- land, Ragnheiður B. Blöndal. Allar í Reykjaskóla í Hrútafirði, V.-Hún. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. — Símar: 1716, 1717, 1718, 1719. ► i i ♦ ♦ í ►>>>>>; Þvottavindur fyrirliggjandi. Verð kr. 132,50 pr. stk. ________________________S0Í1 h.f. Umboös- og heildverzlun Grettisgötu 3. Símar 5774 & 6444.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.