Vikan


Vikan - 10.04.1947, Síða 9

Vikan - 10.04.1947, Síða 9
VIKAN, nr. 15, 1947 9 Fréttamyndir Hreykin móðir í Vincennes-dýragarðinum nálægt París, með einn af sexburunum sinum. Mohammed Hussein Pasha, fulltrúi Egypta í öryggis- ráðinu (til hægri) ræðir við Dr. H. B. Badoui Bey um Palestínu-vandamálin. A fundi fjölmargra danskennara í Hollywood sýndu þau Arthur Bergh og June Denham nýjan dans, sem þau kalla „A.tómdansinn“. Fundar- menn voru almennt sammála um það, að „swing“-æðið sé í rénun þar vestra. Truman forseti (annar frá hægri) ræðir við Sir Irving Glennie aðmírál (annar frá vinstri) um borð 1 lystisnekkjunni Williamsburg. 17 ára gamall píltur William Heirnes, er játar að hafa myrt unga stúiku Suzanne Degnan í Chicago, sést hér á leið til sérfræðinga, er athuga skulu andlegt hugarástand hans og vits- muni. Kvikmyndaleikarinn Anton Walbrook í myndinni „Maðurinn frá Marokkó." Þessi mynd er frá óróaborginni Haifa og sýnir vörubil, sem fullur er af líkum Gyðinga, sem brotið hafa varúðarreglur þær sem Bretar hafa sett í landinu. Mannfjöldi hefir safnazt saman til að vera við „jarðarförira." En vopnaðir brezkir varðmenn fylgja bílunum ef til árekstra skyldi koma.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.