Vikan


Vikan - 17.04.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 17.04.1947, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 16, 1947 Mac Mahon og svertinginn. Hinn franski hershöfðingi Mac Mahon, sem tók þátt í ótal orustum og varð að síðustu forseti ’lands síns, var frægur fyrir það að hann var gjörsneyddur því að geta komið fyrir sig orði. Við hersýningu nokkra var hershöfð- ingjanum tjáð að svertingi nokkur hefði sýnt dæmalaust hugrekki í orustum og gengið vasklega fram. Hershöfðingjanum hafið verið gefið í skyn að hann yrði að heiðra svörtu hetjuna með nokkrum lofs- yrðum. Öll herdeildin beið með eftirvæntingu er hershöfðinginn kallaði svertingjann fyrir sig. Allir bjuggust við lofræðu af hershöfðingjanum. Mac Mahon studdi hendinni á öxl svert- ingjans og horfði um stund alvarlega á hann og sagði að síðustu stuttlega: ..Nú, þetta er þá svertinginn!" Svertinginn neitaði því ekki. Mac Mahon horfði þá lengur á hann, en loks brosti hann, sló vingjarnlega á öxl hans og sagði: „Og haltu því áfram!“ Síðan gekk hershöfðinginn til baka og herdeildin fór framhjá. En gárungarnir sögðu að svertinginn hafi dyggilega haldið fyrirskipanir hers- höfðingjans og haldið áfram að vera svert- ingi alla sína æfi. Loðvík 16. og hóndinn. Hinn óhamingjusami franski konungur Loðvík 16., sem ásamt hinni fögru drottn- ingu sinni, Marie Antoinette, var háls- höggvinn í Stjórnarbyltingunni miklu, gat verið bæði gjafmildur og lítillátur við þegna sína. Dag nokkurn er hann var á ferðalagi í Normandie, mætti hann bónda nokkrum, sem strax bar kennsl á konung og heilsaði honum með mikilli lotningu. Konungur lét vagninn nema staðar og bóndinn söng fyrir hann nokkrar hending- ar úr ástaljóðum: „Gullfallegt“ hrópaði konungur. „Hver hefir ort þetta?“ „Ég sjálfur,“ sagði bóndinn. „Er það satt?“ sagði Loðvík. „Da capo! Da capo!“ „Da capo? hvað þýðir það?“ spurði bóndinn. „Það þýðir að þú skulir syngja þennan söng aftur.“ „Mín er ánægjan,“ sagði bóndinn og kyrjaði nú sem mest hann mátti. Konung- ur lét sér vel líka og rétti honum gullpen- ing að launum. Bóndinn tók við honum með annari hendinni en rétti hina fram um leið og sagði með glettnislegu brosi: „Da capo, Da capo!“ Konungi var skemmt af ráðkænsku bóndans og rétti honum sitt „Da capo“, sem.var annar gullpeningur. 370. krossgáta Vikunnar 1 Lárétt sUýríng: 1. fugl. — 4. bindst. — 10. raun. — 13. mann.— 15. sefaði. — 15. létti. — 17. viðkvæmar. — 19. leiða. — 20. deigum. — 21. hirðir. — 23. vinning- ur. — 25. mikilfengleg- ur andardráttur. -— 29. ókyrrð. — 31. samhljóð- ar. — 32. drykkjar. —- 33. sk.st. — 34. hljóð. — 35. spík. — 37. vond. — 39. ræktað land. — 41. konu — 42. rauði. — 43. víkur. — 44. maður. — 45. tjara. — 47. fugl. — 48. straumkast. — 49. samhljóðar. — 50. skrúfa. — 51. ymja. — 53. innsigli. — 55. á fæti. — 56. málþóf. -— 60. teygt. — 61. barefli. — 63. dylja. — 64. gort. — 66. skýring. — 68. kornlandi. — 69. rólegan. — 71. ætt. — 72. brún. — 73. lítið upp úr sjó (á skútu). — 74. æti. Lóðrétt skýring: 1. djásn — 2. afbragð. — 3. leikinn. — 5. sagn- mynd. — 6. ask. — 7. aldraður. — 8. bær í Árnes- sýslu. — 9. sinn af hvorum. — 10. rit. — 11. vík. -— 12. greinar. — 14. lélegar. — 16. efnum. — 18. innanveiki. — 20. góðan skrifara. — 22. goð. —- 23. sk.st. — 24. svipótt. '■— 26. andstreymi. — 27. kærleikur. — 28. forvitinn. — 30. hún í eigin per- sónu. — 34. Ijóta vana. — 36. púki. — 38. minnka. — 40. ýfingar. — 41. vitfirring. — 46. fraus. — 47. of lítið. — 50. spýtunni. — 52. hor. — 54. brak. — 56. mjúkt. — 57. glíma. — 58. samstæðir. ■— 59. upphaf jurtaheitis. — 60. dropí. —62. mjúka. — 63. drag. — 64. liðinn dag. — 65. nestispoka. — 67. óþrif. — 69. drap. — 70. grípa. Lausn á 369. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. æsi. ■— 4. legging. — 10. gúl. — 13. fald. — 15. feril. — 16. vofi.-----17. armur. 19. tól. — 20. bilið. — 21. gulir. — 23. jatan. — 25. ragmennskan. — 29. n.s. — 31. NN. — 32. ina. — 33. að. — 34. mó. — 35. gýs. — 37. inn. — 39. ger. — 41. óað. —- 42. Brunná. — 43. fastur. — 44. auð. — 45. gil. — 47. bak..— 48. tré. — 49. rr. — 50. ha. — 51. áma. ■—■ 53. el. — 55. at. — 56. hótunarbréf. — 60. hafís. — 61. úlkur. - - 63. fáguð. — 64. þau. — 66. auman. — 68. áiar. — 69. fornt. — 71. maka. — 72. aur. — 73. vél- inda. — 74. rim. Lóðrétt: — 1. æfa. — 2. sarg. — 3. ilmur. — 5. ef. — 6. get. — 7. gróinn. — 8. ill. — 9. ni. — 10. golan. — 11. úfin. — 12. lið. — 14. dulan. — 16. vitað. — 18. rigningatíð. — 20. bakarakerla. — 22. Rm. — 23. J. S. — 24. ungbam. — 26. ein. — 27. nag. — 28. lóðrétt. — 30. sýrur. — 34. maura. ■— 36. suð. — 38. nái. — 40. efa. — 41. ótt. — 46. Ián. — 47. bar. -— 50. hófur. — 52. mal- ari. — 54. lékum. -— 56. hagar. — 57. u.s. — 58. bú. — 59. funar. — 60. hálu. — 62. raki. — 63. fáa. — 64. þol. — 65. unn. — 67. nam. —. 69. fé. — 70. t. d. Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. Þyngdarlögmálið verkar jafnt ájpær báðar. 2. Til flyðruættarinnar. 3. Á hvítum pipar hefir ytri eða bæði ytri og innri fræskumin verið flysjuð af, en ekki á þeim svarta. 4. Maria Lætitia Ramolino. 5. Mountbatten lávarður. 6. Jón Þorsteinsson. 7. 22 sinnum, og er þetta nýbyrjaða gos 23. Heklugosið. 8. Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson 1750. 9. Jón Ölafsson. 10. F. 1858 d. 1913. „Konan mín skilur mig ekki, en þín?“ „Ég veit það ekki, ég hefi aldrei heyrt hana minnast á þig.“ Listamaður. ætlaði að kasta sér út af Brooklyn- brúnni, þegar ókunnugur maður þreif í hann og sagði: „Gerðu ekki þessa fíflsku, komdu og ræddu við mig.“ Þeir settust á bekk skammt frá og töluðust við í ákafa i fimmtán mínútur. Því næst gengu þeir báðir hátíðlega fram á brúna og köstuðu sér útaf. FELUMYND Hvar er hin stúlkan á myndinni?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.