Vikan


Vikan - 05.06.1947, Blaðsíða 1

Vikan - 05.06.1947, Blaðsíða 1
1 vrta bara hátarl** Fjalakötturinn hafði frumsýningu á nýrri revýu föstu- daginn 23. maí í Sjálfstæðishúsinu. Var henni mjög vel tekið. Leikstjóri er Indriði Waage (Sjá bls. 3) Leikendur i revýunni „Vertu bara kátur!“: Efsta röð frá vinstri: Ljóður Ljóðs (Jón Aðils), Skotta Skott (Auróra Halldórsdóttir, Argmundur Orðvar (Har. Á. Sigurðsson), Baldur Georgs með ,,Konna“, Dávaldurinn Flaumósa (Lárus Ingólfsson) dáleiðir Argmund. •— Miðröð, frá vinstri: Bliki Æðar, útungunarstjóri (Finnur Sigurjónsson), Eva þvottakona (Emilía Jónasdóttir) og Tobías fulltrúi, sonur hennar (Halldór Guðjónsson), Petrína Pétúrsdótt- ir (Nína Sveinsdóttir). — Neðsta röð, talið frá vinstri: Dr. Meingrímur Skyrbjúgs (Róbert Arnfinnsson) og Stína Stálþráðs (Erna Sigurleifsdóttir), Ólaf- ur Maríusson, Trausti Th. Óskarsson og Hilmar Sk'agfield, gítarleikarar. Halldór Guðjónsson sem leikstjórinn i fyrri hluta. (Vignir tók myndirnar).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.