Vikan - 05.06.1947, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 23, 1947
Gissur lokaður inni.
Teikning eftir George McManus.
Gissur: Verið velkomnir til mín! Rasmína er
sem betur fer ekki heima. Nú getum við skemmt
okkur í næði.
Rasmína: Svo þú hélst, að ég væri ekki heima!
Eg skal kenna þér að vera ekki að draga hingað
þessa vini þína, þessa ofdrykkjumenn og átvögl!
Rasmína: Nú loka ég þig inni og svo ætla ég sjálf
að taka á móti þessum þokkalegu vinum þínum!
Gissur: Þú hefðir ekki átt að skella mér svona
harkalega, ég er aumur í sitjandanum.
1. maður: Eg vona, aið frúin komi ekki fyrr en Rasmína: Burt með ykkur frá heimili mínu, Rasmína: Það er farið að rigna — og hurðin skali
við erum famir aftur. skepnurnar ykkar! í lás.
2. maður: Eg er ennþá með marið, sem ég fékk
hérna síðast.
3. maður: Ég heyri, að hann er að koma.
Rasmína: Gissur! Heyrirðu ekki til mín? Komdu Gissur: Mér þykir það leitt, Rasmína — ástin Gissur: Ég get ekkert gert í þessu máli ______________ jafn-
niður og opnaður fyrir mér! mín — ég er lokaður inni! vel þótt ég vildi gera eitthvað — og auðvitað vil ég:
ekki opna!