Vikan


Vikan - 16.10.1947, Qupperneq 16

Vikan - 16.10.1947, Qupperneq 16
16 VIKAN, nr. 42, 1947 i^KSw* ■ r‘"": '4-iiíSf.--. . ... mmíbMl Gyðuborg. (Eftir steinprentaðri mynd frá 1814.) Skemmtileg bók Endurminningar fru Gyðu Thorlacius. Lýsingar frú Gyðu Thorlacius frá byrjun 19. aldarinnar eru frábærlega ljósar og lifandi. Þær bera af öllu því, sem áður hefir verið skrifað um það tímabil. Hún er berorð og sannorð, hún var fædd í öðru landi, en flyst ung að aldri til Islands, og glöggt er gests augað. Þessi fallega bók er nú komin í bókaverzlanir. Hún kost- ar óbundin 25 krónur en 35 krónur í góðu bandi. * Bókaverzlun Isafoldar >ooo»ooooooeooco»ðoooooo»ooo—o————»t Rafvélaverkstæði * Halldórs Olafssonar * • © Njálsgötu 112. Sími 4775. Framkvæmir allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðju? og hús. sem ferðist til útlanda. Athugið, að vér bjóðum yður far með íslenzkri flugvél af beztu gerð og flytj- um yður milli Islands og Norðurlanda á 7 klukkustundum fyrir svipað gjald og sú ferð kostar með skipi. Notið flugvélina, farartæki framtíð- arinnar. Með því vinnst tími, góð líðan og skemmtileg ferð. Loftleiðir h.f. Hafnarstræti 23. Sími 6971. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatún 6 Sími 5753 Vélaviðgerðir. — Vélsmíði. Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. FRAMKVÆMIR: Hvers konar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMÍÐUM: Tannhjól og hvers konar vélahluti. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. >-w. STEINDORSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.