Vikan


Vikan - 11.12.1947, Blaðsíða 16

Vikan - 11.12.1947, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 50, 1947 Foreldrar, gefiö börnum yðar bækur, sem hafa göfgandi áhrif! Jólahækumar okkar eru: Fyrir stúlkur: Ævintýri skátastúlknanna eftir Astrid Hald Frederiksen í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur. Lýsir bókin á hrífandi hátt erfiðleikum, sigr- um og ævintýrum kvenskátaflokks. Fyrir drengi: Skátarnir á Robinsoneyjnnni eftir F. Haydn Dimmock, ritstjóra enska Skátablaðsins. Þessi bók hefir farið sigurför um allt land og eru örfá eintök eftir hjá bóksölum. Skátasveitin eftir F. Haydn Dimmock. Hún lýsir á fjörugan og skemmtilegan hátt atburðum úr daglegu skátastarfi einnar skátasveitar. Fyrir stúlkur og drengi: Skátastörf eftir Hallgrím Sigurðsson skátaforingja. Þessi bók lýsir skipulagi skátaflokka svo og hinum almennu skátprófum. Ungir jafnt sem gamlir lesa þessa bók sér til gagns og ánægju. Úlfljóts-bœkur eru skáta-bœkur. UIFIJOTUR ÚLFLJÓTUR. STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.