Vikan


Vikan - 22.01.1948, Page 2

Vikan - 22.01.1948, Page 2
2 VIKAN, nr. 4, 1948 PÓSTURINN » Svar til „örvæntingarfullrar". Leitið aftur til læknisins og segið að áburðurinn komi að engu gagni Meðferð á hárroti fer alveg eftir því, af hverju það stafar; flösu, hár- maðki eða hvort hárið brotnar. Nauðsynlegt er, að loft leiki sem mest um hárið, og skulu menn varast að nota mikið þröng og heit höfuð- föt. Hirða þarf hárið vel og þvo það vikulega, og er ágætt að nota til þess grænsápu (teskeið af grænsápu í 1 1. vatns). Það hefir enga þýðingu, að þvo hárið oftar en einu sinni i viku. Ef bera fer á hárroti samfara flösu, á að klippa hárið og nota brenni- steinslyf. Þegar hárrotið hættir, er nóg að bera brennisteinslyfið i hárið einu sinni í viku. Við hármaðki og þegar hárin brotna, er bezt að reyna 2% pyro- gallolvatn eða samsett pyrogallol- smyrsli. Kæra Vika! Viltu vera svo góð að segja okkur hvert við eigum að snúa okkur, til að komast í bréfasamband við yestur- Islendinga. Með fyrirfram þökk fyrir svarið. H. og I. Svar: Reynandi væri að skrifa til Vestur-íslenzku blaðanna „Lögbergs" og „Heimskringlu“. Þau eru bæði gefin út í Winnipeg í Kanada. Kæra Vika! Þar sem ég hefi tekið eftir þvi, að þú svarar svo vel öllum spumingum, sem þér berast, langar mig að biðja þig um að segja mér, ef þú gætir, hvers vegna „gamagaul“ kemur. Ég hefi þetta svo oft og mér finnst það svo leiðinlegt. Get ég gert nokkuð við því? 1 von um fljótlegt svar. Vertu bless. Þín Hilda á Hóli. Svar: Ef mjög mikil brögð eru að þessu, er ráðlegast fyrir þig að leita læknis. Kæra Vika! Mig langar til að biðja þig að birta fyrir mig utanáskriftina til Óska- lagaþáttarins. Með fyrirfram þakklæti. Beta. Svar: Ríkisútvarpið, Reykjavik — auðkennt „Óskalagaþáttur". Halló, Vika! Viltu vera svo góð, að fræða mig á því, hvort Grænlendingar hafa fána .'•••■■■timiiimMiiiitiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimi'iiiiiiitiuiii,, | Tímaritið SAMTlÐIN | : flytur yður f jölbreytt og skemmti- É § legt efni, sem þér færuð annars á i i mis við. i Ársgjald aðeins 20 kr. 1 Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. i E Áskriftarsimi 2526. Pósthólf 75. É .............................................. og ef svo er, hvemig er hann þá? Með fyrirfram þökk. Ein fáfróð. Svar: Þeir hafa ekki sérfána; danski fáninn er notaður þar. Kæra Vika! Viltu nú vera svo góð og segja mér hvaða meining er í orðinu „klassiskt", hvað það þýðir og hvaðan það er upp- runnið. Ég hefi oft heyrt talað um klassiskar bókmenntir og klassisk lög, en aldrei skilið, hvað það þýðir. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Ófróð. Eysteinn Þórisson (við stúlku 17— 20 ára), Ragnar Sigurðsson (við stúlku 16— 17 ára), Helgi Jónsson (við stúlku 17-18 ára), Þorsteinn Þorvaldsson (við stúlku 15 •—17 ára), — allir nemendur við Iþróttaskólann í Haukadal, Biskups- tungum, Ámeasýslu. Magnea Einarsdóttir (15—20 ára), Klöpp, Sandgerði. Imma Einarsdóttir (15—25 ára), Klöpp, Sandgerði. Elías J. Sigurðsson (14—16 ára), Að- albóli, Hveragerði. Gróa A. Þorgeirsdóttir (16—20 ára), Ytra-Núpi, Vopnafirði, N.-Múl. Bára Sæmundsdóttir (20—25 ára), Guðrún Guðlaugsdóttir (20—25 ára), Þórdís Guðmundsdóttir (20—25 ára), María Ágústsdóttir (18—20 ára), Kristín Hartmannsdóttir (18—20 ára) — allar Húsmæðraskólanum Lauga- landi, Eyjafirði. ^immiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiii,^ 1 Brunabótafélag 2 A - | Islands Svar: Orðið hefir á íslenzku verið þýtt ,,sígildur“, og er haft um það sem hefir varanlegt gildi, einkum í bókmenntum og öðrum listum. Fróða Vika! Viltu gera svo vel og svara eftir- farandi spumingum ? Fyrsta spumingin er: Hvað er hægt að gera við sverum fótum? Er ekkert ráð til að grenna þá? .Önnur spuming: Hvað á að gera til að venja sig af þvi að naga neglur ? Og síðasta spumingin er: Hvem- ig er skriftin? Með fyrrifram þökk fyrir góð og greið avör. F. J. Svar: 1. 1 30.—45. tölublaði birt- ust leikfimiæfingar fyrir kvenfólk, sem miðuðu að því að eyða óþarfa fitu og grenna bol og útlimi. Reyndu þessar æfingar og vittu hvort þær hjálpa ekki. 2. Ef nægur vilji er fyrir hendi, ætti að vera hægt að venja sig af þessu. 3. Ekki falleg, en sæmilega læsi- leg. Halló, margfróða Vika! Þú leysir svo vel úr öllum spum- ingum. Mig langar að biðja þig að svara einni fyrir mig. Hvemig er hægt að geyma lauk svo hann skemmist ekki? Með fyrirfram þökk. Hvemig er skriftin? Fremur fáfróð sveitakona. Svar: Lauk verður að geyma á köldum stað, annars vill hann spira. Skriftin er ágæt. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Sigurbjörg Guðmundsdóttir (18—20 ára), Ingibjörg Þ. Jónsdóttir(18—20 ára), Elsa Geirlaugsdóttir (18—20 ára), Kvennaskólanum Blönduósi (allar). Margrét Ásgeirsdóttir (16—18 ára), — og mynd má gjaman fylgja, — Grafamesi, Gmndarfriði, Snæfells- nesi. Steinunn Ingimundardóttir (14—15 ára), Hólmavík, Strandasýslu. Lára Friðjóns (14—15 ára), Hólma- vík, Strandasýslu). Gíslína Helga Magnúsdóttir (13—15 ára), Hrauni, Grindavík. Aldinía Ólafsdóttir (13—15 ára), Bræðratungu, Grindavík. Hildur Blöndal (16—19 ára), Anna Ámadóttir (18—25 ára), Fjóla Þorleifsdóttir (18—25 ára), — allar Kvennaskólanum, Blönduósi, A.-Hún. Ingi Ármann Ámason (13—14 ára), Teigi, Grindavík, Gullbringusýslu. vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönn- um, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað. llllll•■lll■lll■lllll l■lllll■■l•llllllll■■ll■l■ Tilkynning tíl jeppaeigenda Nú höfum við nýja tegund af heyblásurum til af- hendingar fyrir vorið. Blásarar þessir eru þannig gerð- ir, að jeppamir geta drifið þá. Blása þeir 12000 kúbik- fetum á mínútu við eðlilegan hraða (1250 snúninga), og geta gefið allt að 4'/2” þrýsting. Líkindi eru til, að við munum einnig geta hafið sölu fyrir vorið á 18000 kúbikfeta blásara. Sérstakur mótor kostar töluvert fé, og er auk þess oft lítt fáanlegur. Þið sparið því kaup á mótor og stofn- kostnað slíks heyblásara, er við bjóðum yður, á einu óþurrkasumri, með þvi að láta jeppann annast hey- blásturinn. Þeir, sem óska eftir að fá teikningu af loftgöngum í hlöðugólf, eða loftgöngin fullsmíðuð hjá okkur, verða að senda nákvæma grunnflatarteikningu og dýpt hlöðunnar með blásaranum staðsettum. Blásarar þessir verða skilyrðislaust afgreiddir í þeirri röð, er pantanir berast, og verða látin afgreiðslu- númer. Sérstaklega biðjum við félög jeppaeigenda, sem áhuga hafa á þessu, að setja sig í samband við okkur sem allra fyrst, og koma þar með í veg fyrir afgreiðslu- örðugleika síðar meir. Blásari, í sambandi við jeppa, er ávallt til sýnis hjá okkur. Bændur, munið, að jepp- ixm er fyrsta vélknúna tækið, sem hver bóndi á að fá sér. Aðalumboð: Hjalti Björnsson & Co. Söluumboð: H.f. Stillir. H.F. STILLIR Laugavegi 68 - I Sími 5347 ý Útgefandi VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.