Vikan


Vikan - 12.05.1949, Qupperneq 8

Vikan - 12.05.1949, Qupperneq 8
8 VTKAN, nr. 19, 1949 Gissur skal á ballið! Teikning ertií George McManua. Gissur: Já Dúi, við förum á Malarky-ballið í kvöld. Ég hef miðana. Þeir eru vel-geymdir undir sessunni á stólnum mínum. Gissur: Ó, ó, situr stelpan þá ekki ofan á þeim. Eg verð að svæla hana út úr stofunni. Dóttirin: Já, hvar var ég nú aftur? Gissur. Dóttir mín! Ég held, að siminn sé að hringja. Viltu ekki svara fyrir mig, góða? Gissur: Ó, drottinn minn dýri! Er nú Rasmína búin að hlassa sér á stólinn. Hvernig á ég að koma henni út? Rasmina: Gott er að hvila lúin bein. Gissur: Heyrðu Rasmtna, hvar er þessi bók, sem þú vildir, að ég læsi ? Ég er í skapi til þess að lesa núna. Rasmína: Það var svei mér gott, að þú skulir vera farinn að hugsa alvarlega! Gissur: Þá er eftir þrautin þyngsta og ná mið- anum. Rasmina: Ég er viss um, að hún var í þessari hillu. Gissur: Þeir eru horfnir! Hver hef- Þjónninn: Frú Rasmina, get ég fengið frí í kvöld. Ég hef nefni- ur getað laumað þeim undan? lega tvo miða á Malarky-ballið. Rasmína: Sjálfsagt, góði. Gissur: Svo þetta er þjófurinn! Gissur: Hann skal á sjúkrahúsið, ég skal á ballið! Ég vildi ég vissi í hvaða vasa hann geymir miðana.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.