Vikan


Vikan - 02.06.1949, Side 7

Vikan - 02.06.1949, Side 7
YIKAN, nr. 22, 1949 7 Vorið er komið! Framhald, af bls. 3. og halda í taumana. Leikstjóri er Indriði Waage, sem þjóð- kunnur er fyrir smekkvísi sína og leikstjórnarhæfileika. Har- aldur Á. Sigurðsson er kynnir og þarf ekki annað en sjá hann bregða fyrir á sviðinu, til þess að brúnin á manni léttist. Alfred Andrésson er svo vinsæll leik- ari og gamanvísnasöngvari, að það er bókstaflega „hættulegt“ fyrir hann að láta sjá sig á svið- inu, því að illmögulegt er fyrir Valdimar Helgason og Auróra Halldórsdóttir í g-amanleiknum „Nú birtir í býlunum lágu“, sem þótti hinn skemmtilegasti (Ljósm.: Vignir). hann að losna þaðan í hvert sinn vegna fagnaðarláta fólks- ins! Og bakvið allt saman eða yfir vötnunum svífur svo skáld- ið góða, sem af smekkvísi hef- ur farið höndum um efni. Þeg- ar slíkir menn eru samstilltir og hafa fengið mikla reynslu í starfi sínu er ekki að furða að vel takist. Þeir félagar halda enn áfram 1 biðsal lífsins, gamanleikur (frá vinstri): Baldur Guömundsson og Jón Gíslason. Þátturinn var smellinn, einkum þó endirinn (Ljósm.: Vignir). því ágæta starfi að safna undir sitt þak nýjum kröftum og eyk- ur það auðvitað f jölbreytni sýn- inganna, auk þess sem það er sjálfsögð „endurnýjun lífdag- anna“. Atriðin í „Vorið er komið!“ eru þessi: Forspjall (Haraldur Á. Sigurðsson), Vorið — dans (Björg Bjarnadóttir, Guðný Pétursdóttir, Yrma Toft, Sjöfn Hafliðadóttir). Um daginn og veginn, gamanþáttur, bráðfynd- inn og skemmtilega meðfarinn (Alfred Andrésson og Haraldur Á. Sigurðsson). Danslagasöng- ur (Haukur Morthens). Nú birtir í býlunum lágu, gaman- leikur, sem kafnar ekki undir nafni (Auróra Halldórsdóttir, Soffía Karlsdóttir, Jón Gíslason og Valdimar Helgason). Gam- anvísnasöngur (Alfred Andrés- son), sem vekur mikla kátínu. Merkir samtíðarmenn, eftir- hermuþáttur (Karl Guðmunds- son). Mexikanskur dans, sumu lipru og skemmtilegu dansmeyj- arnar og í Vordansinum og Haukur Morthens „syngur und- ir“ til „bragðbætis“. Rússnesk- ur söngur og dans (Anna Zem- anek), skemmtilegt atriði. 1 biðsal lífsins, gamanleikur Llexikanskur dans (frá vinstri): Yrma Toft, Björg- Bjarnadóttir, Hauk- ur Morthens, söngvari, Sjöfn Hafliðadóttir, GuSný Pétursdóttir. (Ljósm.: Vignir). (Baldur Guðmundsson, Harald- ur Adolfsson og Jón Gíslason), prýðileg lausn í endanum! Spæ.nskur dans Guðný Péturs- dóttir og Haraldur Adolfsson). Bætt rúm, gamanþáttur (Þóra Borg Einarsson og Valdimar Helgason). Harmonikuleikur (Bragi Hlíðberg). Hljómsveitar- stjóri er Aage Lorange, en Sif Þórs og Sigríður Ármann hafa samið og æft dansana, nema hinn rússneska. Slíkar skemmtanir eru prýði- legar, hvort sem er vetur, sum- ar, vor eða haust. Bragi Hlíðberg harmonikuleikari. (Ljósm.: Vignir). Veiztu þetta — ? Mynd t. h.: Meðal frumstœðra þjóða eru til menn, sem reyna að særa fram regn úr skýjunum. Þeir sjúga skeljabrot og hrækja síðan út í loftið og segja, að þá muni rigna. Mynd að ofan t. v.: Plugfiskar geta flogið nær 300 metra spöl yfir sjávarfletinum. Þeir „fljúga" stund- um upp á skip. Mynd að neðan t. v.: 1 New York er meira um demanta- slípun en annars staðar í heiminum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.