Vikan


Vikan - 02.06.1949, Page 8

Vikan - 02.06.1949, Page 8
8 VIKAN, nr. 22, 1949 Heima er bezt! Teikning eftir George McManm, Herra Alvegbit: Nei, Gissur. Ég ætla að vera heima í kvöld, það er ekkert jafnindælt og sitja þar í góðum stól með alla f jölskylduna i kringum sig. Gissur: Ef til vill hefur herra Alvegbit rétt fyrir sér. Ég ætla líka að vera heima í kvöld. Eg hef ekki verið nógu skyldurækinn við mitt fólk. Mikið held ég þau verði glöð og hissa. Dóttirin: Góða nótt, pabbi. Eg ætla á bridgefund og svo ætla ég að biðja þig að demba ekki öllu um koll, þegar þú kemur í nótt. Gissur: Rasmina, ég hélt---— Rasmína: Fástu ekki um það, ég er alveg að sálast. Ég á að syngja i kvöld í veizlu hjá önnu Páls. Gissur: Hvað fáum við að borða í kvöld, Betúel? Betúel: Eg á frí í kvöld og ætla að borða úti. Ég veit ekki, hvað húsbóndinn fær í gogginn. Eldabuskan: Góða nótt, Gissur. Ég ætla ekki að elda neitt í kvöld, þar sem frú Rasmína borðar úti. f>að er til soðin sild í ísskápnum handa yður. F'.pr. IV-íy, Kin£ F.n.u,ir-.-i Symlirntn, Inc.. World rrnlitn rcscrvcd. Gissur: Langar þig ekki út líka, kisa ? Kisa: Mjá — mjá — mjá! Gissur: Þú ferð þína leið og ég mína. Ég ætla að heimsækja herra Alvegbit og sjá, hvernig hann fer að. Gissur: Sælar frú Alvegbit. Ég var einmitt á leiðinni til þess að hitta manninn yðar heima hjá sér. Frú Alvegbit: Það er til einskis. Hann er ekki heima. Hann þóttist ætla út með yður og nú er ég að leita að honum. Hann er aldrei heima -------

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.