Vikan


Vikan - 13.10.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 13.10.1949, Blaðsíða 2
'< f VIKAN, nr. 41, 1949 PÓSTURINN Kæra Vika! Þetta er í fyrsta skipti, sem ég skrifa þér, og ég vona að þú leysir úr nokkrum spurningum fyrir mig. 1. Hvar fást riflar í Reykjavík og hvað kosta þeir? 2. Hvað kosta ódýrustu harmonik- urnar, sem fást fyrir sunnan? 3. Var Caruso mesti söngvari heimsins? 4. Hvort var mannfall Breta eða Þjóðverja meira í styrjöldinni síðari? 5. Hvernig er skriftin? Vertu svo blessuð þín Valey Svar: 1. Okkur hefur ekki tekizt að afla um það upplýsinga. 2. Nýjar harmónikur kosta ca 3500 kr. ef þær á annað borð fást, en gamlar harmónikur er stundum til sölu í fornverzlunum og kosta frá 650—2600 kr. 3. Svo er almennt talið. 4. Meira mannfall var hjá Þjóð- verjum. 5. Skriftin er ekki góð. Kæra Vika mín! Geturðu sagt okkur hver adressa Heimskringlu er. Tvær vinstúlkur! Svar: Editor Heimskringla 853, Sargent Ave, Winnipeg, Canada. Kæra Vika. Viltu gera svo vel og svara fyrir okkur eftir fararidi. 1. Hvað þýðir T-F. á flugvélum? 2. Hvað er kvenkúlan þung í méi,st- araflokki ? 3. Og hvað er kúlan þung i meist- araflokki karla ? Með fyrir fram þakklæti. Maggi og Trausti. 1. T-F er einkennisbókstafur ís- lenskra flugvéla. 2. Kvenkúla er 4 kg. 3. Karlakúla er 7,257 kg. Framhald á bls. 7. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Hafsteinn Gunnarsson (við stúlkur 17—20 ára, mynd fylgi), Björgvin Gunnarsson (við stúlkur 16—18 ára, mynd fylgi), báðir Þykkvabæ, Rangárvallasýslu. Jóna Gunnarsdóttir (við pilt 22—26 ára, æskilegt að mynd fylgi)., Svava Gunnarsdóttir (við pilta eða stúlkur helzt i Reykjavík, æskilegt að mynd fylgi), báðar Þykkvabæ, Rangárvallasýslu. Engla Kristjánsdóttir (við pilt eða stúlku á aldrinum 13—15 ára, mynd fylgi), Hrísey, Eyjafirði. Unnur Björnsdóttir (við pilt eða stúlku 13—15 ára, mynd fylgi), Hlíðarveg 3, Siglufirði. Hólmfríður Björnsdóttir (við pilta eða stúlkur 20—22 ára, mynd fylgi), Hallgerður Jóelsdóttir (við pilta eða stúlkur 20—22 ára, mynd fylgi), báðar á Rangá, Hróarstungu, OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Norður-Múlasýslu. Lóló Magnúsdóttir, Sigriður Geirsdóttir, Bára Daníelsdóttir, (við pilta 15—19 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi), allar í Borgar- Áætlaðar flugferðir í okt. 1949 Guðrún Helgadóttir (við 13—16 ára, mynd fylgi), Hvammi, Hruna- mannahreppi, Árnessýslu. Sigrún Guðmundsdóttir (við 13—16 ápa, mynd fylgi), Högnastöðum, Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Helga Sigurðardóttir, Hallfríður Ölafsdóttir, Anna E. Viggósdóttir, (við pilta eða stúlkur 18—25 ára), allar Húsmæðraskólanum Isafirði. Áslaug Andrésdóttir, Erla Andrésdóttir, Elín Sólmundardóttir (við pilta 20— 24 ára), allar á Húsmæðraskólan- i*n Varmalandi, Borgarfirði. Guðlaug Sigvardsdóttir, Sonja Alfreðsdóttir, Guðrún Tómasdóttir. Ingibjörg Gestsdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, (við pilta 18—23, hvar sem er á landinu), allar í Húsmæðraskól- anum Varmalandi, Borgarfirði. Tímaritið SAMTÍÐIN Flytur snjallar sögur, fróðlegar ritgerðir og bráðsmellnar skop- sögur. 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. ooooocoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooog RIDDARASÚGUR I—III kosta enn til áskrifenda kr. 100,00 heft og kr. 130,00 í góðu skinnbandi. Eftir 15. okt. gildir aðeins bókhlöðuverð, sem verður kr. 115,00 heft og kr. 165,00 í skinnbandi. Islendingasagnaútgáfan vill vekja athygli hinna mörgu áskrifenda sinna á þessu, því upplag Riddarasagnanna er, vegna pappírsskorts, meira en helmingi minna en Islendingasagna. Munið: Nú kosta þrjú bindi 100 til 130 krónur. Eftir 15. okt. 115 til 165 kr. íslendingasagnáútgáfan h.f. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Sími 7508 — Reykjavík. (innanlands) Frá Reykjavík Sunnudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Keflavíkur Mánudaga: Tii Akureyrar — Sigluf jarðar — Isafjarðar — Norðfjarðar — Seyðisf jarðar ‘ — Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar — Kópaskers — Vestmannaeyja Miðvikudaga: Til Aknreyrar — Sigluf jarðar — Blönduóss — Isaf jarðar — Hólmavíkur — Vestmannaeyja Pimmtudaga: Til Akureyrar — Reyðarf jarðar — Fáskrúðsf jarðar t— Vestmannaeyja Pöstudaga: Til Akureyrar — Siglufjarðar — Hornafjarðar — Fagurhólsmýrar — Kirkjubæjarkl. — Vestmannaeyja Laugardaga: Til Akureyrar — Blönduóss — ísaf jarðar — Vestmannaeyja — Keflavíkur Ennfremur frá Akureyri: Til Sigluf jarðar alla mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga, og frá Akureyri til Kópaskers alla þriðju- daga. Ferðist með Föximiun. Flugfélag fslands h.f. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ooooooooooooooooooooooooos Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf .OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.