Vikan


Vikan - 13.10.1949, Blaðsíða 15

Vikan - 13.10.1949, Blaðsíða 15
15 VIKAN, nr. 41, 1949 V' v í V ♦ V V V V V V V ►;< V í V í V V V í í ♦ V V Gagnfræðaskóia Austurbæjar Þar eð nýja skólahúsið er ófullgert, getur kennsla ekki hafist fyrr en 25. október. Nemendur verða þó kall- aðir saman fyrr, til röðunar í bekki og læknisskoðunar. Símar skólans eru 3745, kennarastofan og 4635 skóla- stjóri. Afgreiðslutími kl. 10—12 fyrir hádegi. Ingimaj' Jónsson. v V V í í V V V V V V >♦< V ►;< V V >;< >;< >;< V v Læknaskipti Þeir samlagsmenn, sem réttindi njóta í Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggva- götu 28, til loka þessa mánaðar, og liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni tryggingarskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 4. október 1949. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatún 6 Sími 5753 Véiaviðgerðir — Vélsmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum FRAMKVÆMIR: Hvers konar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMlÐUM: Tannhjól og hvers konar vélahluta. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Ný tegund bifreiðasmurningsolíu UNDRAOLIAN Þann 1. október hófum vér sölu á nýrri tegund bifreiða- smurningsolíu, samtímis á sölustöðum vorum um allt land. 3 nýir eiginleikar Heldur hrejdlinum hreimun Hindrar sýrumyndim og óeðlilegt slit Stenst vel hita við mikið álag. Olían fæst í öllum viðurkenndum S. A. E. þykktum. Símar 1420 — 1425 — 80430.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.