Vikan


Vikan - 13.10.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 13.10.1949, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 41, 1949 HEIMKOMAIM Framhald af hls. 1}. Skyndilega fann hann eitthvað blautt á kinninni. Hann, Tómas Plenge, forstjóri fyrir stóru fyrirtæki með mörg hundruð starfsmönnum, sat hér og grét yfir dauða ungrar stúlku, sem einu sinni hafði verið hamingja hans og gleði, þar til hann kom til ókunna landsins, sem hafði hertekið hann. Aðeins, ef hann gæti orðið barn að nýju og lifað lífinu aftur! Aldrei hefði hann farið burtu. Litla, yndislega Ingigerður ... Lestin nam staðar, en hann tók ekki eftir því. I huganum lifði hann upp alla bernsku sína og æsku, alla gleði og sorg, og honum fannst Ingigerður hafa tekið þátt í þeim öllum. Hann mundi eftir henni sem bami, fíngerðri og ljósri, óframfærn- ari og rólegri en önnur böm. Hann mundi eftir stóm, bláu augunum hennar, sem horfðu alltaf beint á þann, er hún talaði við, alvarleg og hugsandi . . . og hann minntist þeirra glampandi af ást og ham- ingju. Og henni hafði hann valdið óham- ingju . . . Hann beygði höfuðið og kreppti hnef- ana. Smám saman varð hann rólegri. Hann tók blaðið aftur og leit á úrið. já . . . eftir augnablik yrði hann kominn á áfangastað, og áður en hann færi til móður sinnar og föður Ingigerðar, ætl- aði hann inn í kirkjugarðinn og horfa á gröf Ingigerðar . . . Það var farið að skyggja, þegar Tóm- as Plenge kom að kirkjugarðshliðinu. Eins og í blindni gekk hann áfram. Hann opnaði hliðið og gekk áfram breiða göt- una að kirkjunni. Til vinstri við innganginn var móðir Ingigerðar grafin. Hann nam staðar. Hvíti krossinn var farinn og í stað hans var kominn blómakrans. Hann tók hattinn ofan og gekk hægt að gröfinni, en sorgin yfirbugaði hann, og hann féll á kné. Hann vissi ekki, hve lengi hann hafði legið þarna, er hann fann hönd snertá öxl sína. Örvæntingarfullur stóð hann upp — en hörfaði svo undan. Var það nú geng- ið svo langt, að hann hafði misst vitið! Hann starði á vemna fyrir framan sig. Grannur líkaminn með fíngerða, föla and- litið hlaut að vera Ingigerður, sem hafði komið aftur til jarðarinnar, til þess að hann skyldi skilja, að hún hefði fyrirgef- ið honum, á því var enginn vafi. Veran teygði hendumar til hans — en lir.nn hörfaði undan. 495. krossgáta Yikunnar Lárétt skýring: 1. Á litinn. — 7. eyja. — 14. mann. — 15. umbúðir. — 17. meðal. — 18. húsdýr. — 20. drepa. — 22. ákæri. — 23. tal. — 25. frost. — 26. Dönsk eyja. — 27. bardagar. — 28. verzlun- armál. — 30. smádýr. — 32. eins. — 33. nart. — 35. upphitun. — 36. málmur. — 37. orða- tiltæki. — 39. ferill. - - 40. viðurkenningin. — 42. snepil. — 43. mennta- maður. — 45. kona. — 46. digru. — 48. atv.orð. — 50. eins. — 51. stafla. — 52. skel. — 54. hl.st. — 55. gruna. — 56. fornafn. — 58. skvettu. — 60. átvögl. — 62. ágerist. — 64. svæði. — 65. tíma- lengd. — 67. stjórnar. — 69. geisa. — 70. tala. — 71.útgert. Lóðrétt skýring: 1. Kvæði. — 2. óúrgreidda. — 3. dóni. — 4. samhl. — 5. líkamshl. — 6. þaut. — 8. sláa. — 9. verkfæri. -— 10. narta. — 11. ílát. — 12. bæti við. — 13. bæti við. — 16. svikin. — 19. tjón. — 21. bjóði við. — 24. fisk. — 26. fæði. — 29. meir en nóga. — 31. í himingeimnum. — 32. vökvl. — 34. káta. — 36. fugl. — 38. fara. — 39. sam- hl. — 40. fomafn. — 41. á litinn. — 42. sælgæti. — 44. nöldrið. — 46. gruna. — 47. skran. -— 49. hagnýtti. — 51. ótt. — 53. skvetta (boðh.) — 55. óæti. — 57. Iíkamshl. — 59. efnuð. — 61. baug. — 62. matur. —- 63. efni. — 68. eins. Lausn á 494. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Skeglum. — 7. aflýsta. — 14. áll. — 15. elju. — 17. afglöp. — 18. laug. — 20. lóm- ar. — 22. læpa. — 23. skraf. — 25. ast. — 26. ddg. — 27. ýa. — 28. ara. — 30. jósúa. — 32. la. — 33. kró. — 35. ófrómar. — 36. kút. — 37. raul. — 39. alin. — 40. dugnaðarkonan. — 42. lúða. — 43. yfir. — 45. inu. — 46. klæminn. 48. ami. .— 50. nn. — 51. Flóra. — 52. sat. — 54,-eð. — 55. kló. — 56. ina. — 58. ræfil. — 60. inna. — 62. önnur. — 64. Láru. — 65. nýjung. — 67. skip. — 69. gan. — 70. dreginn. — 71. Indland. ,,Tom . . . ert það ekki þú, sem ert kom- inn aftur? . . .“ Röddin var eins og rödd Ingigerðar. „Er — er þetta þá ekki þitt nafn? Er það önnur?“ Hún kinkaði kolli, of hrærð til að geta talað. Að lokum gat hún stunið upp: „Systir hans pabba, Inga . . . hún hét Ingigerður . . . Ö, guð, getur það verið að . . .“ Ingigerður þrýsti hendinni að hjarta- stað, og rósirnar, sem hún hafði komið með frá prestssetrinu, féllu til jarðar. Hann kinkaði kolli og fór með hana að bekknum, sem stóð upp við kirkjuna — og hér sagði hann henni allt, sem hann þurfti að segja. Hún hlustaði þegjandi á, og öðru hverju þrýsti hún hönd hans. Að lokum þagnaði hann og sat kyrr niðurlútur. Þá fann hann kinn Ingigerðar við sína. „Þú spyrð, hvort ég geti fyrirgefið þér, Tom? Get ég fyrirgefið þeim, sem ég hef aldrei reiðzt? Ég skildi þig ekki, Tom — Lóðrétt: 1. Sálsýki. — 2. klakar. — 3. elur. — 4. le. — 5. uE. — 6. mjóa. — 8. far. — 9. lf. — 10. ýglda. — ll.slag. — 12. töp. — 13. Apa- vatn. — 16. umsjónarmanns. — 19. gaa. — 21. atóm. — 24. fróun. — 26. dúr. — 29. aflakló. •— 31. samkyns. — 32. lúin. — 34. óruðu. — 36. Klara. — 38. aga. — 39. áni. — 40. dúnn. -— 41. ofnar. 42. linkind. — 44. biðlund. — 46. kló. — 47. ærin. — 49. meiran. — 51. flaug. — 53. tæl. —55. knje. — 57. auki. — 59. fága. — 61. nýr. — 62. ögn. — 63. rin. — 66. ni. — 68. p.d. Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4: 1. Fata morgana. — 2. Brest. — 3. 10. júní 1940. — 4. Wemer Best. — 5. Kantónur, 22. — 6. Hróarskelda. — 7. Sveinn Bjömsson, núver- andi forseti Islands. — 8. 1550° C. — 9. K,0. — 10. 1 Kverkártungu á Langanesströnd 1884. skildi þig alls ekki — en fann ekki til reiði, af því að ég elskaði þig — Ég vissi, að þú varst á heimleið, en ég vonaði, að ég gæti verið farin burtu, áður en þú kæm- ir heim. Ég átti að fara í kvöld og ætlaði aðeins að sjá gröf mömmu og Ingu — og svo — svo sá ég þig, Tom —“ Rödd hennar brast og hann þrýsti henni innilega að sér. Hægt slóu kvöldklukkur gömlu kirkj- unnar, þær sendu boðskap um frið út í heiminn. Ljósin í vinnustofu prestsins voru kveikt, og hægt gengu þau tvö hönd í hönd meðal ilmandi blómanna, til prests- setursins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.