Vikan


Vikan - 19.10.1950, Side 2

Vikan - 19.10.1950, Side 2
/ VIKAN, nr. 40, 1950 PÓSTURINN Kæra Vika! 1. Ég hef séð að margir hafa. skrif- að þér og alltaf fengið svör. Mig lang- ar því til að biðja þig að gefa mér góð ráð. Ég er ægilega hrifin af strák og er búin að vera með honum í fáein ár (svona öðru hverju), en nú í sumar þá kom kaupstaðarstelpa í sveitina og þá hætti hann við mig. Hvað á ég að gera? 2. Hvað á ég að vera þung? Ég er 163 cm. á hæð og 16 ára gömul. 3. Hvaða litir fara mér vel? Ég er ljóshærð með grænleit augu. Með fyrirfram þakklæti. E. Ó. Pétur Friðrik Sigurðsson, Þórðarsonar kaupmanns Bjarnasonar,' hafði málverkasýningu í sýningarsal Málarans í Bankastræti 7A í Reykjavík dagana 7. til 15. október. Sýndi hann um fimmtíu myndir, allt vatnslita- myndir að þessu sinni. Voru það mestmegnis landlagsmyndir frá kunnum stöðum hér á landi. Aðsókn mun hafa verið góð og margar myndir selzt. (Myndin er frá Mývatni). E.s. Hvernig er skriftin? Svar: 1. Láttu eins og þér standi algerlega á sama, þó að hann sé hætt- ur við þig. Ef til vill særir það hé- gómagirnd hans svo, að hann kemur til þín aftur. — En annars má alltaf fá „annað skip og annað föruneyti." —2. 58% kg. — 3. Grænt, blátt, vin- rautt, svart og hvítt, en þú skalt forðast að nota gult. — Svar við e.s. Skriftin er læsileg, en ekki áferðar- falleg. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Óskar Sæmundsson (við konu um fertugt). ÓJafur Jónsson (við stúlkur 16 ára eða svo). Báðir til heimilis að Grafarnesi, Grundarfirði. Soffía Hjálmarsdóttir (við pilt á aldrinum 30—40 ára. Mynd fylgi bréfi), Grenimel 2, Reykjavík. Sæmundur R. Jónsson (við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi). Laugarteig 17. Reykjavik. Kristín S. Jónsdóttir (við pilta eða stúlkur 14—16 ára. Mynd fylgi bréfi), Hlíðarbraut 10, Hafnarfirði. Sigrún S. Waage (við pilta á aldr- inum 16—19 ára), Efstasundi 30, Reykjavík. Gunnlaug Kristjánsdóttir (við pilta 18—23 ára. Mynd fylgi bréfi), Freyja Magnúsdóttir (við pilta 18— 23 ára. Mynd fylgi bréfi), Guðjóna Guðnadóttir (við pilta 19—- 23 ára. Mynd fylgi bréfi), Marta Guðnadóttir (við pilta 19—23 ára. Mynd fylgi bréfi), María Jóhannsdóttir (við pilta 18—- 23 ára. Mynd fylgi bréfi), Anna Elinórsdóttir (við pilta 19—-23 ára. Mynd fylgi bréfi), Allar á Húsmæðraskólanum Akureyri. Guðmunda Helgadóttir (við pilt eða stúlku 18—25 ára. Mynd fylgi bréfi), Anna J. Valgeirsdóttir (við pilt eða stúlku 19—22 ára. Mynd fylgi bréfi), Guðrún S. Valgeirsdóttir (við pilt eða stúlku 16—19 ára. Mynd fylgi bréfi), Karitas Jónsdóttir (við pilt eða stúlku 18—25 ára. Mynd fylgi bréfij. Allar til heimilis að Núpsskóla, Dýrafirði. Tímaritið SAMTÍÐIN Flytur snjallar sögur, fróðlegar greinar, bráðsmellnar skopsögur, iðnaðar- og tækniþátt o. m. fl. 10 hefti árlega fyrir aðeins 25 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. TENOL er rétta Smurningsolían fyrir hraðgengar Dieselvélar Heimsins stærstu og þekktustu framleið- endur hraðgengra Dieselvéla mæla með Sinclair Tenol á vélar sínar. w lm£ .■jjv . \ Otgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365. 1

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.