Vikan


Vikan - 19.10.1950, Blaðsíða 8

Vikan - 19.10.1950, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 40, 1950 Gissur lendir í vandrœðum! Teikning eftir George McManus. Gissur: Þakka yður fyrir, formaður, ég hefði gjarnan viljað tala í klúbbnum yðar í kvöld, en ég er að fara úr borginní. (Guð sé lof, að ég slapp við þetta!) Dóttirin: Ég hitti Runólf þegar ég var að verzla. Hann langar til að þú talir í klúbbnum hans í kvöld! Gissur: Ég er orðinn þreyttur á að halda ræð- ur. Segðu honum, að ég sé farinn úr bænum — Þjónninn: Hann er nú þegar búinn að hringja þrisvar! Rasmína: Já, herra formaður — ég talaði við Gissur — hann hefði mjög gjaman viljað tala í klúbbnum yðar í kvöld, en hann er að fara úr borg- inni í kvöld — þvi miður! Fúsi formaður: Það gleður mig, að þér skylduð vera heima! Haldið þér, að þér gætuð talað í klúbbn- um okkar í kvöld? Gissur: Ómögulega! Ég er að fara úr borginni í dag í mikilvægum verzlunarerindum! Gissur: Því miður frú Jensína, ég er að fara úr borginni í dag. Frú Jensína: Mér þykir það mjög leitt. Okkur langaði til þess að biðja yður að tala í klúbbn- um okkar. Þær verða fyrir miklum vonbrigðum! Skólastjóri: Þér segist ekki geta haldið ræðu í skólanum? Það er slæmt! Gissur: Já — ég er að fara úr borginni núna. Einhvern tima seinna! I Gissur: Nei, ég get ekki haldið ræðu fyrir yður — ég er á leiðinni á járnbrautarstöðina núna! Formaður dansklúbbsins: Jæja, ég skal aka yð- ur þangað! Hér er billinn minn! Formaður dansklúbbsins: Ég ætla að bíða, þangað til lestin kemur. Gissur (hugsar): Fjandans vandræði! Nú verð ég að fara úr borginni! 1. formaður: Er þetta ekki Gissur! Þú verður að tala á fund- inum í kvöld! 2. formaður: Við erum heppnir! Þú kemur einmitt á rétt- um tíma til borgarinnar — vissirðu, að við vorum hér?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.