Vikan


Vikan - 19.10.1950, Blaðsíða 9

Vikan - 19.10.1950, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 40, 1950 9 Belgiski ráðherrann Devize heldur ræðu, er fyrstu vopnabirgð- irnar komu frá Bandaríkjunum samkvæmt Atlantshafssáttmálan- um. Á myndinni sést ein af fallbyssunum, sem sendar voru. „Sælgætisstúlkan" er orð, sem ekki hefur verið notað í lang- an aldur. En það var tekið upp að nýju, og fékk Joan Coyle í New York, nafnbótina. Sundbolurinn, sem hún er í, er þak- inn sætindum. „Þetta er nóg,“ segir Ivy, móðir litla bjarnarins. Þau eru í dýragarð- inum í London, og er hún hér að bera hann upp úr tjörninni, eftir fyrsta sundtimann hans. Skopleikarinn Mischa Auer, 45 ára, og brúður hans, Suzanne Kalish, 21 árs, sjást hér er þau koma út úr City Hall í Rómaborg eftir brúð- kaupið. Aðeins nánir vinir voru við- * staddir athöfnina. Ibúar Winnipeg bjuggu flóðgarða úr sandpokum til að varna flóðinu að komast inn i borgina.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.