Vikan


Vikan - 19.10.1950, Side 9

Vikan - 19.10.1950, Side 9
VIKAN, nr. 40, 1950 9 Belgiski ráðherrann Devize heldur ræðu, er fyrstu vopnabirgð- irnar komu frá Bandaríkjunum samkvæmt Atlantshafssáttmálan- um. Á myndinni sést ein af fallbyssunum, sem sendar voru. „Sælgætisstúlkan" er orð, sem ekki hefur verið notað í lang- an aldur. En það var tekið upp að nýju, og fékk Joan Coyle í New York, nafnbótina. Sundbolurinn, sem hún er í, er þak- inn sætindum. „Þetta er nóg,“ segir Ivy, móðir litla bjarnarins. Þau eru í dýragarð- inum í London, og er hún hér að bera hann upp úr tjörninni, eftir fyrsta sundtimann hans. Skopleikarinn Mischa Auer, 45 ára, og brúður hans, Suzanne Kalish, 21 árs, sjást hér er þau koma út úr City Hall í Rómaborg eftir brúð- kaupið. Aðeins nánir vinir voru við- * staddir athöfnina. Ibúar Winnipeg bjuggu flóðgarða úr sandpokum til að varna flóðinu að komast inn i borgina.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.