Vikan


Vikan - 19.03.1992, Síða 58

Vikan - 19.03.1992, Síða 58
Stund milli striða hjá Friðu við gerð Of Mice and Men. Gary Sinise leika aöalhlutverk- in en sá síðarnefndi leikstýrir einnig myndinni. Þeireru báöir úr Steppenwolf-leikhópnum I Chicago en þaöan kemur mik- iö af hæfileikafólki. Leikarar sem hafa veriö í leikhúsi eru oft miklu fjölhæfari en þeir sem hafa einungis reynslu úr kvik- myndum. Ég gleymi þvi aldrei þegar ég sá John í fyrsta skipti i leikriti, sem heitir Burn This, á Broadway löngu áöur en hann sló í gegn í kvikmyndum. Tján- ing hans var ótrúlega sann- færandi. Eftir aö ég fór aö vinna í Hollywood varö mér síðan hugsaö til þess hvort ég fengi einhvern tíma tækifæri til aö vinna meö honum. Nokkr- um árum síðar geröist þaö og núna erum viö góöir vinir og förum saman út aö boröa og svona," segir Fríöa, hissa yfir Atvinnuöryggið er sama sem ekkert en launin vega nokkuð á móti því. Ég er bjartsýn og óhrædd við framtíðina þrátt fyrir að niður- skurður sé fyrirsjáaniegur í kvikmynda- iðnaðinum... og þurfa ekki einu sinni aö líta hvor á annan til aö vita hvort þeir séu ánægöir með töku eöa ekki. Þeir eru eins og einn hugur og ekki í neinum vafa um hvaöa áhrifum þeir vilja ná fram í hverri senu, nákvæmnin og vandvirknin eru í fyrirrúmi. Þaö er ofsalega þroskandi og gefandi aö vinna meö svona listamönnum og ég hef verið mjög heppin aö fá tækifæri til þess. Fyrsta myndin sem ég vann viö í Los Angeles var Kill Me Again meö Val Kilmer sem er þekktastur fyrir leik sinn í hlut- verki Jims Morrison í Doors. Hann er meö erfiðari leikurum sem ég hef unniö meö. Þótt hann væri næsta óþekktur á þessum tíma var hann meö ótrúlega stjörnustæla og geröi sumu samstarfsfólkinu lífiö leitt. Propaganda, fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar og Steve Golin sem er mágur minn, framleiddi myndina en þeir félagar hafa veriö mér hjálplegir viö aö komast áfram. Nýlega starfaöi ég viö kvik- myndina Of Mice and Men eftir sögu Johns Steinbeck. Mynd- in var tekin viö Solvang, sem er bær meö dönsku yfirbragði 300 km norður af Los Angeles, en sagan gerist á þeim slóöum. Viö vorum í einangrun á stórum búgaröi og ekkja Johns Steinbeck var viöstödd upptökurnar. John Malkovich úr Dangerous Liasons og Á góðri stund með John Turturro við upptökur á Barton Fink. 58 VIKAN 6. TBL. 1992

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.