Vikan


Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 20

Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 20
vegna þess að lífsstíll minn hefur í rauninni aldrei snúist um að verða ríkur, heldur miklu fremur að hjálpa fólki. Þegar ég fór að leigja út bíla lagði ég áherslu á að hafa þá svo ódýra að allir gætu veitt sér þá. En í stað þess að koma bara til móts við efnalitla ferðamenn fór ég að græða peninga, svo að hjálpsemin fór að skila sér tífalt og vel það. Vikan: En þú hefur nú fengið villtar hugmyndir líka; túristakafbát með stórum gluggum, til að skoða neð- ansjávarlíf Miðjarðarhafsins, svo að ekki sé minnst á einkadýragarðinn þinn. Hasso (Prosir með sjálf- um sér): Þegar ég var strák- ur, fannst mér gaman að fara í sirkus. Ég skrópaði stundum í skólanum til að reyna að kynnast þessum ævintýralegu mönnum sem gátu tamið Ijón og tígrisdýr. Ég leit upp til þeirra en sá ■ Þegar ég fór að reskjast, fór ég ao kaupa mér dýr; Ijón, tígrisdýr, slöngur, apa, kengúrur og hvað- eina. samt að ég gat aldrei orðið eins fær og þeir. Svo að þegar ég fór að reskjast fór ég að kaupa mér dýr; Ijón, tígrisdýr, slöngur, apa, ken- gúrur og hvaðeina. Mér finnst gott að hafa þau ná- lægt mér og stundum reyni ég að kenna þeim ýmislegt. ÍSLENDINGURINN HUGMYNDARÍKI Vikan: Þú hefur stundum sagt að íslendingurinn Sig- urður S. Bjarnason hafi gert þig ríkan. Hasso: Já. Ég var nýkom- skoða sig um á eyjunni. Ég fór því að leiga þeim bíla á mjög vægu verði. Siggi kom svo til Mallorca 1963 með fullt af hugmyndum sem kostuðu lítið í framkvæmd. Honum datt t.d. í hug að auglýsa fyrirtækið með því að setja auglýsingaspjald upp á bíl og leggja honum á ströndinni þar sem fólkið var flest. Það skilaði verulega góðum árangri og ég bauð honum að gerast hluthafi í fyrirtækinu - en við vorum ungir og óbeislaðir á þess- um tíma; fórum út á lífið á hverju kvöldi og kíktum á stelpurnar. Þegar Hasso þykir full heitt oröiö í kastalanum á Palma flýr hann í sumarhúsiö ofan við Valdemosa. Hann á einnig veg- legt hús í Dússeldorf sem hann býr gjarnan í. ■ Ég hef ókveðið að bjóða öllum íslendingum, sem koma til Mallorca, ókeypis bílaleigubíla til ársloka 1996. inn til Mallorca upp úr 1960. Þá var eyjan fremur frum- stæð; meira um asnatroðn- inga en almennilega vegi og fá hótel. Svo var hún smám saman gerð að ferðamanna- stað með öllu tilheyrandi. Túristar komu með flugvél- um úr öllum áttum en höfðu síðan engin farartæki til að HVERNIG VERDA MENN RÍKIR? Vikan: Geta íslendingar orðið ríkir? Hasso: Auðvitað geta þeir það ef þeir spenna bogann ekki of hátt. Sá sem býður ódýrustu vöruna fær flesta viðskiptavini. Þannig hleður þetta utan á sig. Kannski hægt í fyrstu en síðan hrað- ar og hraðar. Ég kom hingað fyrir átta árum og leist strax vel á mig. Mér líst enn betur á mig núna. Hér er komið mikið af fallegum byggingum og fólkið er svo indælt að ég hef ákveðið að bjóða öllum íslendingum, sem koma til Mallorca, ókeypis bílaleigu- bíla til ársloka 1996. Vikan: Hvernig er svo að vera svona ríkur? Hasso: í vinsælum þýsk- um söng segir: Allir vilja verða milljónerar því auður- inn veitir frelsi. En það er enn betra að vera milljarða- mæringur því að þá getur maður gert nákvæmlega það sem manni sýnist. Jafn- vel um leið og manni dettur það í hug. □ Siguröur Bjarnason (t.h.) ásamt feögun- um Hasso og Leo. Á sínum tíma haföi son- urinn eiginkonu af fööur sínum. Þeir töluöust ekki viö lengi á eftir eöa þar til Siguröur kom á sáttum þeirra á milli. rótgróinn kommúnistaiðnað með því að smygla mikil- vægum hlutum úr landi. Frægasta myndavéla- og sjónaukafyrirtæki heimsins í þá daga var einmitt Zeiss. ÆTLAÐI ALDREI AÐ VERDA AUDUGUR Vikan: Og í fyrra hafðirðu upp á sumu af því fólki sem þú hjálpaðir að flýja komm- únismann og bauðst því i heilmikla veislu á Mallorca. Hasso: Já, ég bauð þeim í veislu en þau launuðu mér líka með því að slá saman og bjóða mér í aðra veislu. Þetta var mjög gaman. Ég bauð gömlum skólasystkin- um mínum líka og kom þeim öllum fyrir á flottum fimm stjörnu hótelum. Ég bauð þeim líka i gamla kastalann minn og við fórum upp í fjöll til að skoða útsýnið. Þetta voru fagnaðarfundir og gott að sjá allt þetta fólk aftur. Ég var virkilega hamingjusamur, 20 VIKAN 8. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.