Vikan


Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 46

Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 46
HEILSAN m m einangra sig. Oll þjáumst endrum og sinnum af tíma bundnum höfuöverk, einkum ef viö höfum drukkið óhóf- lega, misst úr svefn, ofreynt augun og sleppt úr máltíð. Þessir höfuöverkir standa yf- irleitt ekki lengi. Það er hins- vegar taliö aö um 45 milljónir Bandaríkjamanna þjáist af þrálátum og afar sársauka- fullum höfuöverkjum, eöa mígreni. Þar af fá sjö millj- ónir allt aö því annan hvern dag svo sára verki aö þeir veröa óvinnufærir, verki sem standa yfir tímunum saman. Um það bil ein milljón fær svokallaöa klasaverki (clus- ters), eða verki sem dynja á þeim eins og hamar í stutt- um, skörpum hrinum. Taliö er aö í Bandaríkjun- Þeir eru kallaöir og hver og einn getur orsakaö an höfuðverk eöa mígreni. Koffín, súkkulaði, rauövín og reykt kjöt eru allt þekktir hvatar sem og þroskaðir ost- ar, kampavín, mjólk, banan- ar eöa sterkt sólskin. Nú og svo eru þaö fíkjur, MSG- krydd, laukur, kartöfluflögur og getnaðarvarnarpillur. Svefnleysi eða hvassviðri geta orsakaö höfuöverk og sömuleiðis sígarettureykur, ilmvantslykt eöa bensínlykt. Listinn er nánast endalaus: hávær hljóö, salthnetur, veörabreytingar, hormóna- breytingar, streita - eða skyndileg slökun. . . Þessi listi er svo langur aö líklega yröu þeir sem verst bregöast við áreiti aö vera í einangrun til aö sleppa alveg. Þaö yröu þá hreint ekki 'IKAN 8. TBL. 1995 um vinnut piö höfuðverkja um 157 millj vinnudagar á og aö um 2 milljörðum dollára sé árlega eytt í alls kyns verkjalyf. Sumir telja aö þeir sem þjást af þrálátum höfuöverkjum líöi meira fyrir sjúkleika sinn en t.d. fólk meö liðagigt, sykursýki eöa bakverki. Og til aö bæta gráu ofan í svart er það al- gengara en ekki aö fórnar- lömb höfuðverkja trassi þaö að fara til lækn- is, en skelli skuldinni á streitu eða ennisholubólgu. Þaö eru hins vegar alvarleg mistök, því að læknavísindin hafa ýmislegt á takteinunum til aö lina kvalir þessa fólks. ’ 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.