Vikan


Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 35

Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 35
HVERER OPRAH WINFREY 1984: Sjónvarpsstjarna er fædd! Hin óþekkta Oprah heillar Chi- cago búa meö geislandí brosi. Og bætir á sig tíu kilóum á tveimur vikum. Q^ t= o Q c/5 oí Qrí LU > to < x X Þe c k egar komiö er að |dyrum þeirra nsetur- klúbba New York borgar, sem hvaö heitastir þykja hverju sinni, þá eru reglurnar einfaldar: Ann- aöhvort er maður nógu frægur, nógu glæsilegur eöa nógu smart til aö kom- ast átakalaust inn - eða þá kemst maður alls ekki inn. Svo einfalt er það. En í maí síðastliðnum mátti rekast á þeldökka, rólega konu fyrir utan vinsælan djassstað; konu sem beið í fullar tuttugu mínútur án þess að kvarta, þar til hún gafst upp og rölti heim til sín. Þetta var Oprah Win- frey. Líklega hefur dyra- vörðurinn ekki þekkt hana vegna þess að hún hafði jú grennst all- svakalega. Nú er Oprah svo- sem engin „díva“ en einhver gæti i M 1985: Við frumsýn- ingu myndarinnar „The Color Purple“ mætti Oprah gleið- brosandi, enda til- nefnd til Óskarsverö- launa fyrir leik sinn. En hún haföi oröiö aö bæta enn á sig vegna hlutverksins. OGHVAÐ VIUHUN? sagt sem svo að hér væri of langt gengið í hæverskunni. Hún hefði svo sem ekki þurft að gera annað en að hvísla nafn sitt í eyra dyravarðarins og þá hefðu allar dyr opn- ast. Það er eins og kon- an fái eitt- hvað út úr því að þekkjast ekki! Ein af eftirlætis gamansögum hennar er reyndar frá- sögn af þvi þegar af- greiðslustúlka í verslun í Indiana hékk í símanum í óratíma á meðan Oprah beið óþolin- móð við kassann. „Hún hafði ekki hugmynd um hver ég var!“ segir Oprah, alsæl. SÍFELLD HAMSKIPTI Oprah Winfrey er kona sem tekur sífelldum breyting- um. Það mætti raunar segja að hún hefði stöðuga, djúpa þörf fyrir að taka breyting- um reglulega. Að breyta sjálf- um sér er nokk- uð sem hún tal- ar um í sífellu, vinnur linnu- laust að, virðist vera með á heilanum. Og það er ekki bara útlitið sem breytist reglu- lega eftir því sem kílóin fjúka af eða hlaðast utan á skrokk- inn á henni; Oprah sem pers- óna virðist skipta um ham jafn reglulega og meða- Islanga. Vinum hennar, ætt- ingjum og samstarfsfólki ber raunar saman um að hin drama- tíska megrun síðastliðinn vetur, þegar Oprah grennt- ist um 40 kíló, sé aðeins eitt merki um að hún sé nú um þessar mund- ir að ganga í gegnum mikið breytinga- tímabil, bæði persónulega og í starfi. Breytingum fylgja eftirköst og Oprah hefur svo sannar- lega fundið fyrir þeim. Með því að hún hefur síðastliðið ár verið að reyna að gera viðtalsþátt sinn, einn þann allra vinsælasta í Bandaríkj- unum, að „alvarlegri" þætti og hverfa frá hneykslis- og soramálefnun- um, sem áður einkenndu þátt- inn, hafa margir af samstarfs- mönnum henn- ar - fólk, sem hún treysti og hafði unnið með árum saman, - sagt upp. Áhorfend- ur hafa sömu- leiðis sýnt fram á óánægju sína með talsvert 1988: Hin frægu 35 kíló aö baki! Oprah, þá nýlega farin aö vera meö Stedman Gra- ham, lýsir því yfir aö barátt- unni viö ofátiö hafi lokiö meö sigri. 1989: Innan árs hefur Oprah aftur þyngst um 15 kíló. Hún skrifar í dag bók sína: „Ég hef tapaö viljastyrknum til aö halda þessari baráttu áfram.“ 1992: Oprah vegur nú yfir hundraö kíló. Hún vinnur til þriöju Emmy verðlaun- anna og seinna á árinu op- inbera þau Stedman trúlof- un sína. minni áhorfun því að svo virðist sem bandarískur al- menningur hafi meiri áhuga á því hvort Michael Jackson var misnotaður kynferðislega sem barn en öðrum og mikil- vægari málefnum. Að auki hefur Oprah þurft að takast á við neikvæða umfjöllun í kjöl- far ákæru á hendur föður hennar um kynferðislegt áreiti en hún hefur varið föður sinn hátt og i hljóði við velflest tækifæri. Eins og þetta væri nú ekki nóg sá hún svo á dögun- um ástæðu til að viðurkenna, með tárvot augun, að hafa neytt kóka- íns fyrir tuttugu ár- um (I), til þess að þóknast þáver- andi elskhuga sínum. Ja, það er ýmist i ökkla eða eyra. HVERNIG Á OPRAH AÐ VERA? Bandarískir sjónvarpsáhorf- endur hafa alltaf 4 L m * s 1 ** £ i j ? ,-s 1995: Viö Óskars- verðlaunaafhend- inguna í ár er Opr- ah sannkallaður sigurvegari, íklædd þröngum, glæsilegum Gian- franco Ferre kjól. Hún hefur aftur sigrast á aukakíló- unum - a.m.k. í bili. 8. TBL. 1995 VIKAN 35 SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.