Vikan


Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 60

Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 60
NIA TEXTI OG UOSMYNDIR: GISLI EGILL HRAFNSSON MINJAR TIL UM VÍNGERÐ í DOURODALNUM í PORTUGAL ALLT FRA BRONSSKEIÐI Portúgal hefur veriö vinsælt feröamanna- land á síðustu árum og hefur fjöldi íslendinga flykkst þangaö í leit aö sól og sælu á portúgölskum baöströndum. Portúgalir hafa líka verið duglegir aö snæöa saltfiskinn okkar og er hann þjóöarréttur þar. Þaö má kannski segja aö vitn- eskja okkar um þessa þjóö takmarkist viö þessar staö- reyndir og er þaö synd því menning þeirra er um margt merkileg. Stór þáttur í menn- ingu Suður-Evrópuþjóða er matar og vínmenning og er Portúgal lítill eftirbátur ná- grannaþjóöa sinna á því sviöi. Þeir hafa framleitt ágæt vín á síðustu árum en þekktasta vín þeirra er án efa púrtvíniö sem kemur frá hafnarborginni Portó, en nafniö Portó þýöir höfn á ís- lensku. Nýlegar fornleifarannsókn- ir sýna aö púrtvínsgerö hefur verið stunduö um langan aldur og minjar um víngerö í Dourodalnum eru til allt frá bronsskeiði. Þó aö púrtvín sé kennt viö borgina Portó þá eru upþruna og bernsku- stöövar þess í Dourodalnum í um 100 kílómetra fjarlægö frá borginni sjálfri sem stendur viö ósa Douroárinn- ar, eöa árinnar gullnu, viö Atlantshafsströndina. Vín- ekrurnar teygja sig um bratt- ar hlíöar dalsins og er komiö fyrir í stöllum sem kostaöi ómælt erfiði aö byggja fyrr á öldum. Veöurfar er óblítt, veturnir eru kaldir og snjó- þungir en sumrin heit og sól- - -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.