Vikan


Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 13

Vikan - 20.08.1995, Blaðsíða 13
■ Þórunn Lárusdóttir fyrirseeta heldur til London næsta haust þar sem hún hyggst stunda leilc- listarnám næstu þrjú árin. Mig hefur alltaf lang- að til að verða leikkona. Það er aftur á móti stutt síðan ég þoröi að viðurkenna það fyrir öðrum,“ segir Þórunn og snarar sér úr lopapeysunni. Hún er svartklædd og í her- mannastígvélum. Hún er að koma úr vinnunni. í sumar hefur hún verið að vinna við kynningarstörf fyrir söngleik- inn Jesú Krist Súperstar í Borgarleikhúsinu. Leikhúsin verða starfsvett- vangur Þórunnar í framtíð- inni því hún hefurfengið inn- göngu í Webber Douglas Academy of Dramatic Art í Lundúnum. Þórunn hefur ástæðu til að vera stolt því af 2000 umsækjendum í skól- TEXTI: ann fengu aðeins 40 inn- ppDfhllD göngu. Hún naut aðstoðar ^ móður sinnar, Sigríöar Þor- KKIolNY valdsdóttur leikkonu, við að æfa sig fyrir inntökuprófið sem fór fram í upphafi þessa árs. „Við lögðum nótt við dag til að æfa mónólógana sem ég fór með fyrir prófdómarana. Ég valdi einn úr leikritinu Ef ég væri þú eftir Þorvarð Helgason og annan úr Ham- let eftir Shakespeare þar sem ég lék Ófelíu. Ég var líka beðin um að syngja og valdi að sjálfsögðu íslenskt lag sem var Bíum bíum bambaló úr Þið munið hann Jörund. Ég var dálítið tauga- Þórunn Lárus- dóttir fram- kvæmdastjóri Fegurðarsam- keppninnar 1995 ásamt stúlkunum fimm sem röö- uöu sér i efstu sæti keppninn- ar. Sjálf hefur Þórunn borió eina af kórón- unum og unnió stóra sigra er- lendis í fram- haldi af því. . . 7. TBl. 1995 VIKAN l 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.