Vikan


Vikan - 20.08.1995, Síða 13

Vikan - 20.08.1995, Síða 13
■ Þórunn Lárusdóttir fyrirseeta heldur til London næsta haust þar sem hún hyggst stunda leilc- listarnám næstu þrjú árin. Mig hefur alltaf lang- að til að verða leikkona. Það er aftur á móti stutt síðan ég þoröi að viðurkenna það fyrir öðrum,“ segir Þórunn og snarar sér úr lopapeysunni. Hún er svartklædd og í her- mannastígvélum. Hún er að koma úr vinnunni. í sumar hefur hún verið að vinna við kynningarstörf fyrir söngleik- inn Jesú Krist Súperstar í Borgarleikhúsinu. Leikhúsin verða starfsvett- vangur Þórunnar í framtíð- inni því hún hefurfengið inn- göngu í Webber Douglas Academy of Dramatic Art í Lundúnum. Þórunn hefur ástæðu til að vera stolt því af 2000 umsækjendum í skól- TEXTI: ann fengu aðeins 40 inn- ppDfhllD göngu. Hún naut aðstoðar ^ móður sinnar, Sigríöar Þor- KKIolNY valdsdóttur leikkonu, við að æfa sig fyrir inntökuprófið sem fór fram í upphafi þessa árs. „Við lögðum nótt við dag til að æfa mónólógana sem ég fór með fyrir prófdómarana. Ég valdi einn úr leikritinu Ef ég væri þú eftir Þorvarð Helgason og annan úr Ham- let eftir Shakespeare þar sem ég lék Ófelíu. Ég var líka beðin um að syngja og valdi að sjálfsögðu íslenskt lag sem var Bíum bíum bambaló úr Þið munið hann Jörund. Ég var dálítið tauga- Þórunn Lárus- dóttir fram- kvæmdastjóri Fegurðarsam- keppninnar 1995 ásamt stúlkunum fimm sem röö- uöu sér i efstu sæti keppninn- ar. Sjálf hefur Þórunn borió eina af kórón- unum og unnió stóra sigra er- lendis í fram- haldi af því. . . 7. TBl. 1995 VIKAN l 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.