Vikan


Vikan - 20.08.1995, Síða 60

Vikan - 20.08.1995, Síða 60
NIA TEXTI OG UOSMYNDIR: GISLI EGILL HRAFNSSON MINJAR TIL UM VÍNGERÐ í DOURODALNUM í PORTUGAL ALLT FRA BRONSSKEIÐI Portúgal hefur veriö vinsælt feröamanna- land á síðustu árum og hefur fjöldi íslendinga flykkst þangaö í leit aö sól og sælu á portúgölskum baöströndum. Portúgalir hafa líka verið duglegir aö snæöa saltfiskinn okkar og er hann þjóöarréttur þar. Þaö má kannski segja aö vitn- eskja okkar um þessa þjóö takmarkist viö þessar staö- reyndir og er þaö synd því menning þeirra er um margt merkileg. Stór þáttur í menn- ingu Suður-Evrópuþjóða er matar og vínmenning og er Portúgal lítill eftirbátur ná- grannaþjóöa sinna á því sviöi. Þeir hafa framleitt ágæt vín á síðustu árum en þekktasta vín þeirra er án efa púrtvíniö sem kemur frá hafnarborginni Portó, en nafniö Portó þýöir höfn á ís- lensku. Nýlegar fornleifarannsókn- ir sýna aö púrtvínsgerö hefur verið stunduö um langan aldur og minjar um víngerö í Dourodalnum eru til allt frá bronsskeiði. Þó aö púrtvín sé kennt viö borgina Portó þá eru upþruna og bernsku- stöövar þess í Dourodalnum í um 100 kílómetra fjarlægö frá borginni sjálfri sem stendur viö ósa Douroárinn- ar, eöa árinnar gullnu, viö Atlantshafsströndina. Vín- ekrurnar teygja sig um bratt- ar hlíöar dalsins og er komiö fyrir í stöllum sem kostaöi ómælt erfiði aö byggja fyrr á öldum. Veöurfar er óblítt, veturnir eru kaldir og snjó- þungir en sumrin heit og sól- - -

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.