Vikan


Vikan - 20.08.1995, Page 35

Vikan - 20.08.1995, Page 35
HVERER OPRAH WINFREY 1984: Sjónvarpsstjarna er fædd! Hin óþekkta Oprah heillar Chi- cago búa meö geislandí brosi. Og bætir á sig tíu kilóum á tveimur vikum. Q^ t= o Q c/5 oí Qrí LU > to < x X Þe c k egar komiö er að |dyrum þeirra nsetur- klúbba New York borgar, sem hvaö heitastir þykja hverju sinni, þá eru reglurnar einfaldar: Ann- aöhvort er maður nógu frægur, nógu glæsilegur eöa nógu smart til aö kom- ast átakalaust inn - eða þá kemst maður alls ekki inn. Svo einfalt er það. En í maí síðastliðnum mátti rekast á þeldökka, rólega konu fyrir utan vinsælan djassstað; konu sem beið í fullar tuttugu mínútur án þess að kvarta, þar til hún gafst upp og rölti heim til sín. Þetta var Oprah Win- frey. Líklega hefur dyra- vörðurinn ekki þekkt hana vegna þess að hún hafði jú grennst all- svakalega. Nú er Oprah svo- sem engin „díva“ en einhver gæti i M 1985: Við frumsýn- ingu myndarinnar „The Color Purple“ mætti Oprah gleið- brosandi, enda til- nefnd til Óskarsverö- launa fyrir leik sinn. En hún haföi oröiö aö bæta enn á sig vegna hlutverksins. OGHVAÐ VIUHUN? sagt sem svo að hér væri of langt gengið í hæverskunni. Hún hefði svo sem ekki þurft að gera annað en að hvísla nafn sitt í eyra dyravarðarins og þá hefðu allar dyr opn- ast. Það er eins og kon- an fái eitt- hvað út úr því að þekkjast ekki! Ein af eftirlætis gamansögum hennar er reyndar frá- sögn af þvi þegar af- greiðslustúlka í verslun í Indiana hékk í símanum í óratíma á meðan Oprah beið óþolin- móð við kassann. „Hún hafði ekki hugmynd um hver ég var!“ segir Oprah, alsæl. SÍFELLD HAMSKIPTI Oprah Winfrey er kona sem tekur sífelldum breyting- um. Það mætti raunar segja að hún hefði stöðuga, djúpa þörf fyrir að taka breyting- um reglulega. Að breyta sjálf- um sér er nokk- uð sem hún tal- ar um í sífellu, vinnur linnu- laust að, virðist vera með á heilanum. Og það er ekki bara útlitið sem breytist reglu- lega eftir því sem kílóin fjúka af eða hlaðast utan á skrokk- inn á henni; Oprah sem pers- óna virðist skipta um ham jafn reglulega og meða- Islanga. Vinum hennar, ætt- ingjum og samstarfsfólki ber raunar saman um að hin drama- tíska megrun síðastliðinn vetur, þegar Oprah grennt- ist um 40 kíló, sé aðeins eitt merki um að hún sé nú um þessar mund- ir að ganga í gegnum mikið breytinga- tímabil, bæði persónulega og í starfi. Breytingum fylgja eftirköst og Oprah hefur svo sannar- lega fundið fyrir þeim. Með því að hún hefur síðastliðið ár verið að reyna að gera viðtalsþátt sinn, einn þann allra vinsælasta í Bandaríkj- unum, að „alvarlegri" þætti og hverfa frá hneykslis- og soramálefnun- um, sem áður einkenndu þátt- inn, hafa margir af samstarfs- mönnum henn- ar - fólk, sem hún treysti og hafði unnið með árum saman, - sagt upp. Áhorfend- ur hafa sömu- leiðis sýnt fram á óánægju sína með talsvert 1988: Hin frægu 35 kíló aö baki! Oprah, þá nýlega farin aö vera meö Stedman Gra- ham, lýsir því yfir aö barátt- unni viö ofátiö hafi lokiö meö sigri. 1989: Innan árs hefur Oprah aftur þyngst um 15 kíló. Hún skrifar í dag bók sína: „Ég hef tapaö viljastyrknum til aö halda þessari baráttu áfram.“ 1992: Oprah vegur nú yfir hundraö kíló. Hún vinnur til þriöju Emmy verðlaun- anna og seinna á árinu op- inbera þau Stedman trúlof- un sína. minni áhorfun því að svo virðist sem bandarískur al- menningur hafi meiri áhuga á því hvort Michael Jackson var misnotaður kynferðislega sem barn en öðrum og mikil- vægari málefnum. Að auki hefur Oprah þurft að takast á við neikvæða umfjöllun í kjöl- far ákæru á hendur föður hennar um kynferðislegt áreiti en hún hefur varið föður sinn hátt og i hljóði við velflest tækifæri. Eins og þetta væri nú ekki nóg sá hún svo á dögun- um ástæðu til að viðurkenna, með tárvot augun, að hafa neytt kóka- íns fyrir tuttugu ár- um (I), til þess að þóknast þáver- andi elskhuga sínum. Ja, það er ýmist i ökkla eða eyra. HVERNIG Á OPRAH AÐ VERA? Bandarískir sjónvarpsáhorf- endur hafa alltaf 4 L m * s 1 ** £ i j ? ,-s 1995: Viö Óskars- verðlaunaafhend- inguna í ár er Opr- ah sannkallaður sigurvegari, íklædd þröngum, glæsilegum Gian- franco Ferre kjól. Hún hefur aftur sigrast á aukakíló- unum - a.m.k. í bili. 8. TBL. 1995 VIKAN 35 SJÓNVARP

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.