Menntamál - 01.03.1926, Side 4

Menntamál - 01.03.1926, Side 4
S2 MENTAMÁL 3. Hafa skal jeg taumhald á huga mínum, og láta ekki heimskulegar fýsnir spilla fyrir mjer viturlegum áformum.. 4. Hafa skal jeg taumhald á gerSum mínum, vera gætinn,. hófsamur og kosta kapps um aS hreyta rjett. 5. Hvorki skal jeg spotta aSra menn nje svívirSa. Jeg ætla aS gæta sæmdar minnar og hjálpa öSrum til aS gæta sinnar. II. Heilsulög. GóSir íslendingar reyna aö fá hrausta heilsu og geyma hennar. Hagur ættjaröar vorrar hvílir á þeim, sem hafa vit og þrótt til aö inna störf sín af höndum. 1. Jeg skal því reyna aS haga fæSi, svefni og vinnu, senx heilsu minni er hollast. 2. Halda skal jeg klæöum mínum hreinum, líkama mínum og hug slíkt hiö sama. 3. Forðast skal jeg 'h.vern ávana, er skemmir mig, en temja mjer ]^á, er bata mig, og brjóta þá aldrei. 5. Vernda skal jeg heilsu annara manna og sjá þeim horg- iö eins og sjálfum mjer. 5. Jeg skal reyna aS verSa hraustur og duglegur. III. Lög um góöfýsi. Ólíkir menn og misjafnir veröa hjer aö búa í sama sveitar- fjelagi, en ])ó erum vjer allir ein ]jjóö. Illfýsi vinnur hverju fjelaginu tjón, en' góöfýsi bót. 1. Jeg skal þvi vera góSgjarn í huga, bera ei í brjósti óvild nje öfund til nokkurs manns, og aldrei forsmá neinn. 2. Jeg skal vera góögjarn í oröum mínum og tillögum; fara eigi meö kviksögur nje ilhnæli uní nokkurn mann. Orö geta bæSi sært og læknað. 3. Jeg skal sýna góögirni í verkum mínum. Jeg skal ekki heimta af sjálfselsku, aö hafa mitt mál fram. Jeg skal vera kurteis. Ruddamenni eru þjóö sinni til minkunar. Jeg skal ekki auka þeim fyrirhöfn aö nauösynjalausu, sem vinna fyrir

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.