Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 12
10 MENTAMÁL Sparisjóðir. Eitt af verkefnum skólanna er aö venja börnin á sparnað, ekki meinlætasparna'S, sem þjónar auragirndinni einni saman, heldur þann sparna'S, sem neitar sjer um óþarfann og dreg- ur saman margt smátt í þeim tilgangi aS eignast á síSan ága't verSmæti. Sú tamning er hverju mannsbarni nauSsynleg. Nokkrir skólar hjer á landi hafa hlynt aS sparifjársöfnun liarna. í barnaskóla Reykjavíkur hafa veriS seld sparimerki. Barnastúkur hafa haft jólasparisjóSi; teki'S viS aurum barn- anna alt áriS, ávaxtaS þá fyrir þau og greitt þeim aftur inn- eignina fyrir jólin, þegar allir þarfnast peninga til aS geta glatt sjálfa sig og aSra. Slík starfsemi er góS og gagnleg. Fyrir- höfn fylgir því aS vísu nokkur, en ánægja barnanna borgar hana margfaldlega. En sparisjóSsstarfsemi meSal barna þarí aS verSa almennari í þorpum og kaupstöSum og mun vafa- laust vænlegast til árangurs, aS skólarnir hafi samstarf um þessa hluti undir forustu kennarafjelagsins og væri ráS aS ná samkomulagi viS Landsbankann um fyrirkomulag starf- seminnar. Skal hjer sagt nokkuS frá sparisjóSsstarfsemi meSal barna í Bandaríkjunum til frekari leiSbeininga um þetta mál. HiS elzta fyrirkomulag slikrar starfsemi í Bandaríkjunum er kent viS L o n g I s 1 a n d, þar sem kennari nokkúr, Thiry aS nafni, hrynti starfseminni af staS. Hann gaf árlega dugleg- asta nemanda sínum silfurdal í verðlaunaskyni, sem setja skyldi í sparisjóS. VaknaSi upp úr því sú hugmynd, aS livetja börnin alment til aS leggja aura sína í sjóS. Á tilteknum viku- degi tók kennarinn viS sparifje barnanna og færSi innlögin á spjaldskrá. SíSan var alt lagt í einu lagi í sparisjóS bæjar- ins. Sjerstaka bók fjekk hver sá sem spara'S hafSi á þann hátt 5 dali. SparisjóSsbækurnar voru í vörzlum kennarans, og þeg- ar aSrir 5 dalir voru k.omnir i spjaldskrána, voru þeir færSir inn í bókina. Þegar nemandinn tók fullnaSarpróf var bókin

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.