Menntamál - 01.01.1928, Page 3

Menntamál - 01.01.1928, Page 3
MENTAMAL ÚTGEFANDl: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON IV. ÁR Jan.—Febr. 1928 2. BLAÐ Alþýðusöngkensla. Eftir Aðalstein Eiríksson. f fræöslulögum vorum er svo komist a'S orði um kenslu í söng í barnaskólum: „Hvert barn, sem er fullra 14 ára, á a8 kunna nokkur einföld sönglög, einkum sálmalög og lög viö íslenzk ættjaröarljóS.“ Ekki veröur sagt, aS barnaskólarnir hafi fariS fram úr þessum kröfum, svo litlar sem þær eru, heldur þvert á móti. UndantekningarlítiS mun nemendum kent utan aS elftir hljóS- færi, fleiri eSa færri lög, og æfSur tví- og þríraddaSur kór- söngur. En ekkert af þessu er i sjálfu sjer söngkensla, af hvaS miklum dugnaSi, sem unniS er. Þetta gæti veriS árang- ur af kenslu í söng, — en samt er tæplega hægt aS telja þetta hiö eiginlega markmiS söngkenslu. Alt of margir kennarar sækja aS þessu marki, og enn fleiri láta- blekkjast af þessum árangri. Hvort sem hjer er um aS ræða yfirlæti af hálfu kennarans eSa heimskulegar kröfur skólastjórnar, sem orsaka þvílíka söngkenslu, — þá má það ekki vera ómótmælt,, aS eySa þannig dýrmætum tíma skól- anna í einskis nýtt starf. í stærsta skóla þessa lands er lcenslu þessari líkt háttað, eins og aS framan er lýst. í hverjum tíma eru tveir til þrír bekkir saman (60 til 90 börn). ViS vorprófiS syngur hópur barna nokkur þrírödduS lög. ÞaS á aS vera árangur söng- kenslunnar í skólanum. En svo lítill, sem sá árangur er, þá

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.