Menntamál - 01.01.1928, Qupperneq 14

Menntamál - 01.01.1928, Qupperneq 14
28 MENTAMAL kynningu milli kennara á Noröurlöndum, og aö þeir bæru sam- an kensluaöferðir sínar og miöluöu hver öörum sem mest af þeirri þekkingu og reynslu, sem bóknámið eitt getur ekki veitt. Vonaöist rektorinn eftir aö mótiö bæri góöan árangur, enda treysti hann því, að allir þátttakendur geröu þaö, sem í þeirra vakli stæöi, til þess aö svo yrði. Þetta var auðsjáanlega mælt af svo heilum hug, aö hver og einn hinna lítilmótlegustu, sem þarna voru, fann til sinn- ar skyldu, jafnframt því sem hreinskilnin og alúöin í viötök- unum hitaði unt hjartarætur. Þessu næst fluttu fulltrúar frá liinum ýmsu löndum ávarpsræöur, þökkuðu viðtökurnar og lýstu g'leði sinni yfir þeim bróðurhug, sem andaði milli nor- rænu þjóðanna á jjessu móti, þrátt fyrir alt stjórnarfarslegt. reiptog, sem staöið heföi milli landanna. Meðan á þessum ræð- unt stóð, hafði Langlet kennari starfað aö ]tví, að íflytja þátt- takendur til í salnum, svo að enginn sæti hjá kunningja og helst ekki samlanda. Þetta ráð náði tilgangi sinum. Allir reyndu að tala við sessunauta sfna, ]tó aö stirt gengi í íyrstu. Brátt varð glatt á hjalla, og mátti heyra blöndun af sænsku, dönsku, norsku og finsku frá öllum hliðum. En íslenskan og finskan þóttu lítt skiljanlegar, og voru þær því varla notaðar, nema við hatiðleg tækifæri. En ]>á voru þær líka í hávegum hafð- ar og hlýtt á með lotningu, ])ótt fæstir skildu nokkuð. Fyrirlestrar voru aðallega haldnir á sænsku, mest um sænsk- ar bókmentir og um lestrarkenslu og stílagerð í skólum. Æfin- lega voru umræðúr eftir hvern fyrirlestur, og urðu þær stund- um ákafar, en friðsamlegar þó. Þar eð meginið af fyrirlestr- tinum var miðaö viö Svíþjóð og ])að, sem sænskt er, verður hjer aðeins minst á efnið í helstu fyrirlestrunum. Mikið þótti til koma fyrirlestra dr. Eriks Wellanders um þróun sænskrar tugnu á síðari árum. Taldi hann, að þróunin væri að mörgu leyti óeðlileg, og að það væri hlutverk móður- málskenslunnar í skólunum að beina henni í æskilegri átt. Með Ijósum dæmum sýndi hann fram á, að mikið þyrfti að btéta um skýrleik, nákvæmni. einfaldleik, hreinleik og fegurð

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.