Menntamál - 01.01.1928, Qupperneq 18

Menntamál - 01.01.1928, Qupperneq 18
32 MENTAMÁL þeim, er norræna málvísi stunda. Leyfi jeg mjer aS tilfæra hjer sem dæmi upphaf kaflans um „Mál og mentan": „MáliS var av fyrstu t'rö norskt, og í tey fyrstu 500 árini sýnist taS aS hava hildiö sær at siga óbroytt. Eftir trúbótina fingu vit danskt kirkjumál og bókamál, men heldur ikki tað hevur Iraft stóra ávirkan. Enn er mál okkar so lítiö broytt, at skilagóöir Föroyingar hava hilling á at lesa fornmáliö fyrst teir royna.“ Danska er, svo sem flestum mun kunnugt, skólamál á Fær- evjum. Eru flestar kenslubækur í barnaskólum eyjaskeggja á því máli. Slikt er, svo sem geta má nærri, þjóöernislegt niö- urdrep, auk þess sem þaö eykur öröugleika aö miklum mun. En erfitt er viö þessu aö gera, bæöi vegna andspyrnu danskra stjórnarvalda, og sakir fámennis Færeyinga. En |iaö gerir bóka- útgáfu á færeyska tungu örðuga og áhættusama. Eru þó þeg- ar til á Færeysku kenslubækur i grasafræöi og sögu Færeyja, auk færeyskrar málfræði og lesbóka fyrir börn og unglinga. Vil eg nota tækifærið aö benda íslenzkum kennurum. á bækur þessar, um leið og eg vek athygli þeirra á hinni prýðilegu, nýju Færeyjalýsingu. A. Sigm. „Dyrenes Liv“, hin víðfræga og góðkunna bók eftir Brehm, er byrjuð að koma í nýrri útgáfu á koslnað Gyldendals. Hún er gefin út í heftum. „Brehm“ er eins og kunnugt er ágæt alþýðubók og hjálparbók fyrir kennara; hefir hún nú um langt skeið verið ófáanleg og er þes's að vænta, að margir kennarar noti nú tækifærið til hjálpar við náttúrufræðikcnsluna. Mentamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. i Laufási, Rvík. Sími 1134. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.