Menntamál - 01.11.1944, Side 3

Menntamál - 01.11.1944, Side 3
MENNTAMÁL XVII., 7. NÓVEMBER 1944 Viötal við Friörik Bjarnason (Friðrik Bjarnason kennari og tónskáld í Hafnarfirði (f. 27. nóv. 1880) er öllum lands- mönnum fvrir löngu kunnur vcgna starfa sinna að söngmál- um. Hann hefur stjórnað söng- kórum, gefið út skólasöngbæk- ur og samið fjölda ágætra og vinsælla tónsmíða handa eldri og yngri. En auk alls þessa á hann að baki sér ntikið og merkilegt almennt kennara- starf um 40 ára skeið. Hann hefur margsinnis farið til ann- arra landa (síðast 1931) til þess að auka Jrekkingu sína, einkum á söngmálum, og Jiá dvalið í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Þýzkalandi.) „Hefur þú ekki kennt látlaust síðan þú laukst kennara- prófi við Flensborgarskólann vorið 1904?“ segi ég, þegar ég er setztur í skrifstofu Friðriks Bjarnasonar, and- spænis hljóðfæri hans og nótnaskáp. „Jú, það hefur enginn vetur fallið úr fyrir mér,“ svar- ar Friðrik. „Fyrst kenndi ég í Villingaholtshreppi 1904 —1906, síðan í Gaulverjabæjarhreppi 1906—1908 og loks hér í Hafnarfirði síðan haustið 1908. En áður hafði ég kennt einn vetur, 1901—1902, við skólann á Stokkseyri." „Hvernig var umhorfs í kennslumálum sveitanna, þeg- ar þú byrjaðir kennslu?" segi ég.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.