Menntamál - 01.11.1944, Side 10

Menntamál - 01.11.1944, Side 10
156 MENNTAMÁL Tíminn líður / * Viðtal við Asgeir Asgeirsson — Nú eru Menntamál orðin tuttugu ára, hóf ritstjórinn mál sitt við Ásgeir Ásgeirsson, stofnanda Menntamála. — Þessu mátti búast við, svarar Ásgeir. Og ég sjálfur orðinn fimmtugur. Iivað tíminn líður! — Ekki sér það nú mik- ið á þér eða tímaritinu. — Alltént þó gleraugun og gráu hárin. Eða segðu allar breytingarnar, sem orðið hafa á ekki lengri ævi. í mínu ungdæmi . . . — Þetta segja karlarn- ir. Og það eru kölluð elli- mörk. — Við nútíma menn verðum fljótt gamlir, ef aldurinn á að mælast í breyttum tímum. Við lifum nú á hverjum tíu árum meiri breytingar en gömlu mennirnir áður á heilum manns- aldri. Þeir, sem eru fæddir fyrir aldamót, hafa séð tvenna tímana. Þegar ég var ungur fannst mér tíminn drattast áfram og ætla aldrei að líða, en nú eru vikurnar og mán- uðirnir þotnir fram hjá áður en varir. — Ætli það sé ekki svo fyrir flestum krökkum og körl- um. Og einhverjir mundu kalla þetta ellimörk. •— Þáð má vera. Við þekkjum ekki EUi kerlingu, þeg-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.